Syrpa - 01.10.1919, Page 81

Syrpa - 01.10.1919, Page 81
S Y R P A 147 Kettir unnu sitt áskapaS ætlun- arverk í skotgröfunum, aS eySa rottum. Kisi vann dyggilega aS því, aó drepa þessi hungruSu og áfjáSu nagdýr. Án hans hefSi mörg skotgröfin oróiS óbærileg til íbúSar. ÞaS sýnist nú, aó kanarífuglinn eigi sáralítiS erindi á vígstöSvar, samt björguSu þeir lífi ótal manna, en ætíS meS því, aS fórna sínu eigin. Litli, guli fuglinn er svo næmur fyrir áhrifum gass, aS gasiS drepur hann löngu áSur en menn verSa þess varir. Fuglar þessir voru hafSir í skot- gröfunum og þeim veitt eftirtekt. Þegar litla söngvasálin yfirgaf hann, og guli kroppurinn datt steindauður niSur af þverprikinu, sem hann húkti á ; vissu her- mennirnir þá, aS gas var á seiSi, og urSu þeir þá að setja á sig gasgrímur sínar eSa flýja úr skot- gröfinni. Einn áttunda part kostnaðar veraldarstríSsins báru Bandaríki Vesturheims. Einn er kostnaSur viS þetta stríS, sem alvarlega áhrærir allan heim, en hefir ekki veriS gerS ná- kvæm grein fyrir meSal allra þjóSa ; sá kostnaSur er fólginn í fólksfæSinni, sem þaS veldur. En svo mikiS vitum vér, aS fæSingar barna á Frakklandi, eru einni miljón færri, en veriS hefSi, ef þetta stríS hefSi ekki átt sér staS. Talan breytist, en ástæSurnar eru þær sömu í öllum löndum, sem þátt tóku í þessu ægilega stríSi veraldarinnar. Alvarlegasta drepsótt þessa stríSs var lungnabólga. Hún drap fleiri en fe'llu fyrir skotum, eSa vopnum. Næst skæSasti sjúkdómur var heilabólga. Framanskrifaðir fróSleiksmol- ar eru teknir úr Hagskýrslum Colonel Leonard P. Ayres, Chief of the Statistic Branch of the General Staff, at Washington. J. R. þýddi. ------o-------- LEIÐRÉTTING. I smásögunni „Undir kvöld- stjörnunni" hafa orSiS þessar meinlegu villur : Á fvrstu bls. í fyrsta dálki, 9 1. aS ofan stendur, sundur- lausra, les sundurleitra. f öSrum dálki sömu bls., 10 1. aS neSan stendur, frumknapp- ar, les brumknappar. Á 74 bls. fyrsta dálki, 8 1. aS of- an stendur, lipurt, les liSugt. A 75 bls. í fyrsta dálki 9 1. aS of- an stendur : þessara, les þessarar, og á sömu bls. í fyrsta dálki, 8 1. aS neSan stendur: heimfara- leyfi, les heimfararleyfi. Á 76 bls. í fyrsta dálki, 7 1. aó ofan stendur : engann, les engan, og í öSrum dálki á sömu bls. fyrstu 1. aS ofan stendur: sýnilega, les sýnileg. í sögunni, "í RauSárdalnum" hefir sá ruglingur á orSiS, aS 6. línan aS ofan hefir orSiS á undan 5. línunni á bls. 77. PrentaÖ í Prentsmiðjan Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent A.ve., Winnipeg, Canada

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.