Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 81

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 81
S Y R P A 147 Kettir unnu sitt áskapaS ætlun- arverk í skotgröfunum, aS eySa rottum. Kisi vann dyggilega aS því, aó drepa þessi hungruSu og áfjáSu nagdýr. Án hans hefSi mörg skotgröfin oróiS óbærileg til íbúSar. ÞaS sýnist nú, aó kanarífuglinn eigi sáralítiS erindi á vígstöSvar, samt björguSu þeir lífi ótal manna, en ætíS meS því, aS fórna sínu eigin. Litli, guli fuglinn er svo næmur fyrir áhrifum gass, aS gasiS drepur hann löngu áSur en menn verSa þess varir. Fuglar þessir voru hafSir í skot- gröfunum og þeim veitt eftirtekt. Þegar litla söngvasálin yfirgaf hann, og guli kroppurinn datt steindauður niSur af þverprikinu, sem hann húkti á ; vissu her- mennirnir þá, aS gas var á seiSi, og urSu þeir þá að setja á sig gasgrímur sínar eSa flýja úr skot- gröfinni. Einn áttunda part kostnaðar veraldarstríSsins báru Bandaríki Vesturheims. Einn er kostnaSur viS þetta stríS, sem alvarlega áhrærir allan heim, en hefir ekki veriS gerS ná- kvæm grein fyrir meSal allra þjóSa ; sá kostnaSur er fólginn í fólksfæSinni, sem þaS veldur. En svo mikiS vitum vér, aS fæSingar barna á Frakklandi, eru einni miljón færri, en veriS hefSi, ef þetta stríS hefSi ekki átt sér staS. Talan breytist, en ástæSurnar eru þær sömu í öllum löndum, sem þátt tóku í þessu ægilega stríSi veraldarinnar. Alvarlegasta drepsótt þessa stríSs var lungnabólga. Hún drap fleiri en fe'llu fyrir skotum, eSa vopnum. Næst skæSasti sjúkdómur var heilabólga. Framanskrifaðir fróSleiksmol- ar eru teknir úr Hagskýrslum Colonel Leonard P. Ayres, Chief of the Statistic Branch of the General Staff, at Washington. J. R. þýddi. ------o-------- LEIÐRÉTTING. I smásögunni „Undir kvöld- stjörnunni" hafa orSiS þessar meinlegu villur : Á fvrstu bls. í fyrsta dálki, 9 1. aS ofan stendur, sundur- lausra, les sundurleitra. f öSrum dálki sömu bls., 10 1. aS neSan stendur, frumknapp- ar, les brumknappar. Á 74 bls. fyrsta dálki, 8 1. aS of- an stendur, lipurt, les liSugt. A 75 bls. í fyrsta dálki 9 1. aS of- an stendur : þessara, les þessarar, og á sömu bls. í fyrsta dálki, 8 1. aS neSan stendur: heimfara- leyfi, les heimfararleyfi. Á 76 bls. í fyrsta dálki, 7 1. aó ofan stendur : engann, les engan, og í öSrum dálki á sömu bls. fyrstu 1. aS ofan stendur: sýnilega, les sýnileg. í sögunni, "í RauSárdalnum" hefir sá ruglingur á orSiS, aS 6. línan aS ofan hefir orSiS á undan 5. línunni á bls. 77. PrentaÖ í Prentsmiðjan Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent A.ve., Winnipeg, Canada
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.