Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 49

Dýravinurinn - 01.01.1895, Blaðsíða 49
41 unum ásamt korni meðan Kúfur gæti jetið. Hann var síðan alinn um vetur- inn á töðu, höfrum og rúgi. En það kom fyrir ekki, hann horaðist eptir því sem á veturinn leið, í stað þess að fitna. Þegar gott var veður, var Kúfur látinn vera úti um miðjan daginn til þess að viðra sig. Fór þá Grunnl.vana- lega út á tún til að sjá lianu og klappa honum; hafði jeg garaan af að sjá, er gömlu kunningjarnir hittust. Þegar Gunnl. kom norður fyrir bæinn, þá hneggjaði Kúfur, er hann kom auga á húsbónda sinn, hljóp á móti honum, rak að honum snoppuna og nuggaði hausinn upp við hann. Var það auðsjeð að Kúfur þekkti húsbónda sinn, og að húsbóndinn hafði einhvern tíma látið vel að honum. Um vorið varð Gunnl, sál. veikur og kom sjaldan út, en daglega spurði hann um Kúf. En vesalings Kúfur hafði ekkert gagn af sum- arkominni; hann var látinn vera á túninu og dekrað við hann sem hægt var; en hann gat ekki lifað; hann var síðast ekkert orðinn nema skinin beinin. Þá skipaði kona Gunnl. sál. einn dag, að fara með hann fram í nes þar frarn við sjóinn og skjóta hann. Um kvöldið sát jeg iiini hjá Gunnl. og kom Hannes sonur hans inn. Gunnl. spurði þegar um Kúf; Hannes var góður og vandaður piltur og kunni ekki að skrökva, en vildi ekki verða fyrstur til að segja föður sínum, að Kúfur væri dauður. Komu því á hann vöflur. í sama bili kom kona Gunnl. inn og sagði honum sem var. Gunnl. sagði ekkert, en horfði lengi í gaupnir sjer; en er hann leit til mín aptur, sá jeg, að hann hafði tárfellt. Slíkri tryggð taka góðir menn við þarfar skepnui', sem hafa þjónað húsbændum sinum bæði lengi og vel. Olafur Ólafsson. Hesturinn og dreiigurimi. (Barnavísur, sjá myndina bjer að í'raman). ------------------------ Kom hingað, litii’, og hyggðu’ að tveim, er horfast á með stilli. Svo lítið saman svipar þeim, þótt sje þar kært á milli, því annar stór er eins og fja.ll, með orku likt og tröllin, en hinn er lítill, ljettur karl, sem leikur sjer um völiinn. Sá stóri hugsar margt og margt, þótt mönnum segi’ hann eigi, um skeið sitt mikla, mjúkt og hart, 4 mörgum sljettum vegi, um hól og dal og hvamm og laut, um hlíð og læk og engin, um hverja nýja hlemmibrauf, en helsst um íitla drenginn, Hann er hans mesta unaðsbót, að engum slíkt er gaman; hann klórar honum um kverk og fót og kjassar hann dögum saman; hann sýuir honum siun allan auð af' æsku- ríku -fjöri, og miðlar honum mjólk og brauð og máske bita’ af smjöri. Og hnokkinn litii hugsar rór um, hvað hann skuli gera, er hann er orðinn afar-stór, má úti sífellt vera. Þá hyggur hann á margt hreysti tak, er hendur vinna’ ei barna, og hjálparlaust að hlaupa’ á bak á hestinum þoim arna. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.