Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 65

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 65
NÝJAR KVOLDVÖKUR. 59 Klukkan hálf eitt hætti hann og fór til víkI- aranna. Hann hitti sama mann og áður. »Ó, hr. Steele,» sagði vklarinn, »svo þjer eruð koninn. Rað er sagt, að alt komi til þ?ss, er getur beðið. jRað á ekki heima hjá mjer,« svaraði Steele. »Jeg hefi beðið alian daginn ehir peningum, en gat eigi fengið þá, þeir komu ekki.« »Já, jeg hefi beðið yðar,« sagði víxlarinn, »jeg htfi sent menn að leita yðar um allan baeinn. Við höfum leitað yðar heima hjá yð- ur, á borðunarstað yðar og á skrifstofu yðar, við hittum fjölda manna, sem nýlega höfðu sjeð yður, en enginn sendimanna okkar hitti yður.« »Nokkuð að frjetta?« spurði Sleele. »Við hjeldum í hlutabrjef yðar, þangað til klukkan næstum tólf, þá urðum við að láta þau fara. Við vorum svo hepnir, að finna kaupanda að þeim öllum fyrir verð, sem hjelt okkur skaðlausum, en þjer megið trúa því, að mjer leið ilia síðustu mfnúturnar.« »Pegar þjer segið, að firmað sje skaðlaust, áLt jeg, að þjer meinið, að jeg sje veginn og ljettvægur fundinn, en þjer hafið sloppið skaðlaus.* »Jeg gæti eigi skýrt það greinilegar,« svaraði víxlarinn. »Sannast að segja hjelt jeg, að enginn mað- ur væri til hjer í bænum, sem hefði reiðufje til slfkra kaupa í dag. Jeg vildi, að jeg hefði hitt hann. Ef til vill hefði jeg fengið þessa 21 þús. dollara hjá honum.« »Pað er mjög sennilegt, því að það er einn af vinum yðar og frá sömu skrifstofu. Hann sagði, að þetta væri ekkert launungarmál, svo að jeg get vel sagt yður, að kaupandinn var hr. Blair, forstjóri Midland.« »Nú, hann er kominn aftur frá New-York?« »Já, hann kom aftur í dag. Hafið þjer e:gi sjeð hann? Hafið þjer alis eigi komið á skrif- stofu yðar í dag?« »Nei, jeg hefi heimsótt vini og kunningja. Jeg ímynda mjer, að hlutabrjefin stígi í verði.« »Já, svona stór kaup höfðu strax þau áhrif, að hindra frekara fall og nú hafa þau þegar stigið um 2. Frjettirnar frá Ncw-Vo.k eru líka bstri. Svo lítur út, sem umboðsmenn Rocker- velts í New-York og Chicago hafi keypt það, sem fram er boðið. Rjer vitið ef til vill, að hr. Rockervelt fór vestur í land rjett áður en kreppan dundi yfir, og jeg ímynda mjer, að Iiann hafi eigi haft hugmynd um, hve mikil alvara var á ferðum.« »Jeg veit það. Rað var leiðinlegt, að enginn sími lá þangað vestur, var það ekki?« »jú, jeg held, að hr. Rockervelt sje ekki óslóttugri, en h3nn er alment talinn. Jeg ímynda mjer, að hann hafi eigi tapað neinu við þelta tækifæri. Sennilega verður öllu kipt í lag aftur og það strax Landið er í góðri framfðr og á þann hátt, sem alt hefir breyst til hins betra nú síðustu klukkustundirnar, Iítur svo út, sem þetta hafi verið stuttur bylur, en ekki fjárkreppa.« »Rað er golt að heyra,« mælti Steele og andvarpaði, »en sá bylur hefir samt sem áður velt litlu fleytunni minni, enda þótt stærri skipin hafi sloppið. Verið þjer sælir.« Þegar Steele kom út, fanst honum vera Ijett af sjer fargi. Ós:gurinn var alger og varð eigi breytt. Hann nundi eftir því, að hann hafði ekkert borðað síðan daginn áður og hann fjekk ágæta matarlyst. Klukkan var nærri tvö. Hann gekk á háskólamatstofuna og pantaði ágætis miðdegisverð. Rjónn einn kom til hans og sagði: »Hr. Steele. Sími 1623 biður um yður.« »Gott, segið að jeg komi strax, og sje hann óþolinmóður, þá segið honum, að jeg sje önnum kafmn við að velja það besta úr krásum þeim, er þjer hafið á boðslólum.« Regar hann var búinn að velja sjer mat, gekk hann inn í simklefann. Hann vissi, að síminn var hjá forstjóranum á skrifstofu hans. »Halló! eruð það þjer, hr. Blair? — Já, það er Steele. Hvað er að? Nei. Regar þjer drepið á það, man jeg, að jeg hefi ekki komið á skrifstofuna síðan í gær. Hvernig gengur með gömlu brautina? Hvað? Q, hvað það 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.