Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 9

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 9
NÝJÁR kvöldvökúr. 3 náði hakanum af einu þrælmer.ninu, þegar það ætlaði að leggja honum í hausinn á mjer. Og inn um þelta sama fallbyssuop skaut jeg sjílfsagt tólf snnum úr byssunni minni. Rað bar vel í veiði, að við náðum þessum náunga.« Við lokuðum fangana n:ðri í frrmrúminu, og fórum að koma lagi á reiðann. Eftir há ftíma vorum við búnir að bregða saman sundurskotn- um og slituum dragreipum, og af því að við höfðum með okkur tvo timburmenn, var skyndisiglan tilbúin eftir klukkutíma. Settum við upp öll segl og hjeldum á eftir herskipinu, sem nú hafði því nær náð kaupförunum, þau dreifðu sjer þá, en herskipið náði fljótt valdi á tveimur og sendi hermenn yfir í þau og elti svo hið þriðja, er S'gldi sem mest það mátti í aðra att. En nú ska'l nóttin á. Við hjeldum okkur í flota með kaupförunum tveimur, og kom það brátt í ljós, að við sigldum engu miður en þau með hinui ófullkomnu skyndi- siglu okkar. Regar birti af degi sáum við, að herskipið beið okkar með öllum kaupföruuum. Og þegar við höfðum styrkt og endurbætt skyndisiglu okkar, s:gldum við allir samflota áleiðis til Barbadoes. Að hálfum mánuði liðnum komum við heilu og höldnu tii Carlisleflóans á Barbadoes og hittum þar flotadeildarforingja okkar. Rarf ekki að taka það fram, að góðar voru viðtökurnar, sem O’Brian fjekk, og var nafn hans í hvers manns munni fyrir hinn frækilega sigur hans í orustunni við víkingaskipin. Parna fjekk jeg brjef frá systur -minni, sem hrygði mig mikið. Kvað hún föður minn hafa dvalið nokkra mánuði á írlandi, en nú væri hann kominn heim og hefði ekkert orðið ágengt. Hún sagði, að hann væri orðinn mjög þunglyndur og sinti nú ekki lengur embættisstörfum sínum, og sæti alemn öllum dögum og mælti ekki orð frá munni. Útlit hans væri og breytt orð- ið, og hann væri orðinn hrumur og vanburða af sorgum og hugarangri. »Jeg er hrædd um,« skrifaði hún »að þetta dragi hann til dauða, svo að þú getur því nærri, að jeg á ekki sjö dagana sæla, og oft er jeg að brjóta um það hei ann, hvað um mig muni verða, ef faðir minn deyr. því að aldrei þ’gg jeg neinn styrk af föðutbróður mínum. En á hverju á jeg að lifa ? Engar e'gnir lætur faðir okkar eftir sig. Jeg hefi nú í seinni tíð verið að reyna að menta mig svo, að jeg gæti orðið kenslukona einhvers staðar og æfi mig nokkra tíma á hverjum degi á slaghörpu. En hvað jeg hlakka til, þegar þú kemur heim !« Jeg sýndi O’Btian brjefið, og hann las það með athygli, tók jeg eítir því, að hann roðn- aði upp í hársrætur, er hann kom að þeim stöðum, er hans var að einhverju getið að góðu. »Petta lagast nú,« sagði hann, og fjekk mjer brjefið aftur. »Hverjum ætli jeg eigi frama minn að þakka öðrum þjer, og yfirráðin yfir þessu briggskipi, eða aila skiptökupeningana, sem jeg hefi nú safnað mjer, og sem er orð- in all álitleg upphæð. Þú skalt engu kvíða um hag systur þinnar. Við skulum báðir leggja saman skiptökulaunin okkar, og þá get- ur hún e’gnast hertoga, og hertoga skal hún fá, ef nokkur fyrirfinst í Englandi, sem henn- ar er verðugur. Og Frakkar skulu greiða heiman- mundinn undan sínum blóðugu nöglum, svo sannarlega sem Skellinaðran hefir hala.« Fimti kafli. Fellibylur og afleiðingar hans. Við lágum í höfn f þrjár vikur, en að þeim tíma liðnum vorum við tilbúnir að halda aftur í leiðangur, og við fengum skipun um að fara aftur á vakk meðfram ströndum Martíník. Við höfðum nú slagað fram og aftur úti fyrir St. Pierre, og þegar jeg var á kvöldin að ganga um þilfarið og horfa á ljósin uppi í borginni, var jeg að brjóta um það heilann, hvert ljósið mundi tilheyra Celestu. En eitt kvöldið, þegar við lágum á að giska sex mílur frá ströndinn', sáum við tvö skip, sem voru að beygja inn fyrir Blámannatangann mjög ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.