Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 84

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Qupperneq 84
78 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. þá, sem hann á þessu augnabliki háði inn- anbijósts, er hann sagði: »Ójá, þetta er allra laglegasta barn. Hvað heitir hann?« »Hann heitir Salomon.« »Salomon,« hrópaði hann. Guð gefi, að þú verðir eins hamingjusamur og sá, sem þú heitir eftir — ofurlítið meira, drengurinn minn; ofurlítið meira ætti ekki að saka. Heyrðu Anna, farðu og sæktu eitthvað handa mjer að borða og á meðan gefur þú, Jakob, hestinum mínum ofturlitla viðbót Sólin er að ganga til viðar, jeg verð að halda áfram.« »Ætlar þú virkilega að gera okkur þá sorg, að fara aftur í kvöld?« stundi Jakob, nú þegar við loksins höfum fundist, eftir svo langan tíma.« »Jeg verð að fara,« sagði Salomon, »jeg er neyddur til þess. Nú hefi jeg með eig- in augum sjeð, að þið eruð bæði hamingju- söm og mig langar einnig til að sjá gömlu frænku í Ry.« Anna og Jakob fóru út úr stofunni. Peg- ar Salomon var orðinn einn, breyttist hann skyndilega. Hver vöðvi í andliti hans titr- aði, tárin streymdu ofan kinnar hans, og hann fórnaði höndum í bæn, sem var þó öllu líkari kveinstöfum. Allar þær margvís- legu tilfinningar, sem að honum streymdu á þessu augnabliki, brutust ekki út í orðum eða ópum, þær komu og fóru í þögn, ósýnilegan og óáþreifanlegan, en þær virt- ust smátt og smátt mildast, er hann Ieit til vöggunnnar, þar sem litli drengurinn í svefni rjetti hendurnar á móti honum og brosti til hans blítt og unaðslega, sem börn ein geta gert. Við þessa sýn breyttist andlits- fall hans, hann átti í stríði eitt augnablik, eins og morgunroðinn, milli Ijóss og skugga, en svo fjell hann á knje fyrir framan vögg- una og kysti á enni hins sofandi, saklausa barns. Sálarstríð hans var á enda, hann hafði á ný barist og sigrað. Á meðan hann látlaust horfði á barnið og leitaði eftir drátt- unum, sem hann ekki gat fundið, vjek hin háa og ákafa tilfinning fyrir angurblíðri rósemi, sem fjekk hann til að kalla fram í huga sjer myndir endurminninga löngu lið- inna daga og gleyma öll'u kringum sig. En er hann af fótataki Jakobs var vakinu af þessum draumum sínum, brosti hann blítt og andvarpaði við að sjá, hve feikna langt aftur í tímann ímyndunaraflið hafði getað teygt hann á þessari kyrlátu, en stuttu stund. Hálfum tíma síðar var Salomon kominn á bak og reið á burt frá bænum. Þegar þau kvöddust, kastaði Anna sjer í fang hans, það var eitthvað, sem hún vildi segja hon- um, ósk, bæn eða þakklæti. Guð einn veit hvað það var, því að hana brast mál og hún leitaði árangurslaust eftir orðunum. Hún þrýsti höfðinu að öxl hans og vafði hann örmum grátandi. Salomon brosti, nú voru engin merki strangleika eða kulda að sjá á svip hans, hann lagði höndina á höf- uð hennar og mælti: »Guð blessi ykkur bæði, það sem jeg hefi liðið, er gleymt og það gott, sem jeg hefi gert, hefi jeg fengið ríkulega endurgold- ið. Jeg kom hingað til að sjá með eigin augum, hvort ykkur þætti virkilega vænt hvoru um annað og hvort þú gerðir hana hamingjusama, Jakob, meira heimta jeg ekki- Verið þið sæl.« Hann rak sporana í síðu hestsins og reið burt. Jakob og Anna kölluðu á eftir honum heillaóskir, en hann virtist ekki heyra. Pau stóðu fyrir framan húsið, hjeldust í hendur og horfðu á eftir honum þangað til hann hvarf í lægðina milli hólanna og í hinni blánandi aftanmóðu, sem breiddi sig yfir umhverfið og skóginn. Hann tók ekki eftir neinu, sneri sjer ekki við, en keyrði hestinn sporum, til að komast sem fyrst áleiðis. Eftir þetta sást Sálomon aldrei framar þar um slóðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.