Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 69

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 69
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 63 jeg breyttur. Jeg er hræddur um, að jeg sje orðinn að ónytjung, í stað þess að fyr var jeg nýtur maður. Heimska sú, sem er samfara harðri vinnu, húsbóndahollustu og ráðvendni, er nú upprunnin fyrir mjer.c »Vitleysa — vitleysa, Steele,« hrópaði Manson. Manson hafði horft á hann með raunasvip meðan hann Ijet dæluna ganga og þegar henni var lokið, sagði hann í blíðum, sannfærandi róm og horfði á Steele: »Komið með mjer til Adiorondacks og við skulum fiska þar í viku, eða til Maine í hálf- an mánuð eða til Kanada í 3 vikur.« Steele hló hjartanlega. »Ó, jeg kannast við þetta. Hvers vegna ráðleggið þjer mjer eigi að fara á vitlausra- spítala eða á heilsuhæli. Á morgun um þetta leyti er jeg að kveðja frelsisgyðjuna (geysistór líkneskja utan við New-York.) Farseðilinn minn hefi jeg i vasanum og fer til Cherbourgh, eða hvert sem þeir setja mig á land. Og hr. Man- son. Þjer þekkið þennan bæ betur en jeg. Látum oss ganga inn í gott matsöluhús og gleðja oss yfir góðum mat. Pað er ekki á hverjum degi, að ríkisbubbar bjóða yður til miðdegisverðar. Jeg er hinn týndi sonur. Við skulum gera gagnstætt því, sem stendur í biblí- unni, og slátra alikálfinum, áður en jeg legg af stað í leiðangurinn.* (Framhald). Bókafregnir. Lesendum Nýrra Kvöldvaka skal bent á ör- fáar bækur af þeim mikla fjölda, sem árlega berst á markaðiun. Þetta skal nefnt; „Andlegt sjálstœði“ eftir R. Ingersoll — heimsfrægan amerískan predikara og rithöf. — Bókin er rituð af meiri eldmóði og anda- gift en títt er. Pað hrökkva eldglæringar af snillyrðum — þýðingin mjög góð. — Sumt í bókinni er dálítið á eftir tímanum. Hún er ægileg ádeila á presta, þjóðkirkjur, kreddukenn- ingar og alt, sem er blint, rotið og fúið í hugsanalífi þjóðanna. Bók, sem knýr til að hugsa. „Uppreisn englanna“, eftir franska skáldsnillinginn Anatole Frar.ce. — Frábært listaverk í snildarþýðingu eftir ungan háskóla- mann. Listfengi í stíl, djúpsæ hugsun og skemti- leg frásaga fara þar saman. „Kristinn BIokk“, eftir danska skálda- frömuðinn Ingemann. — Ein af þeim góðu og gömlu »há rómantísku« skemtisögum. — Bók, sem fær mann til að gleyma hjelugráum veru- leikanum, og leiðir mann inn í hvíldarheima. — Bók, sem gefur stofu manns ljósan og hálf- gerðan æfintýrablæ, — snarkið í eldinum segir þægilegar sögur og myrkrið við rúðurnar verð- ur hlýtt og dularfult. „Vefarinn mikli frá Kasmir“, eítir Halldór K'ijan Lrxness. — Undarleg bók. Höf- undurinn fer ekki um þjóðveginn, gáfur hans og stílsnild fara gandreið innan um kynlegan hrærigraut af ástríðum, heilagleik, kæruleysi, hita, vlti ogvitleysu. — Mál.ð mjög gott og þó víða hræðilega misþyrmt. — Bókin er öll eins og leiftur-snöggir sprettir ótamins fola sitt í hverja áttina, en á baki hans situr kaldhæðinn, rólegur heimsmaður. S m æ I k i. Norsku herragarðseigandi haði verið tvö ár erlend s. Pegar hann kom til laudsins aftur, tók einn af húskörlum hans á móti honum á járnbrautarstöðinni. — Herragarðseigandinn hafði í rúmt ár ekkert heyrt frá heimili sínu; fyrsta spurning hans var því:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.