Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 35
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 29 seinna tala um þetta við forstjórann.« Hann sá, að Steele hafði komist við og því talaði hann svo kaldranalega við hann. Tilfinningar eiga hvergi síður heima en í járnbrautarstarfsemi. »Nei,herra deildarstjóri, hjer eftir mundi tnjer aldrei geta liðið vel í þjónustu þessa fjelags. Pað bíða mín mörg störf, sem þarf að Ijúka, og sem jeg von bráðar ætla að enda við. Það eitt vil jeg segja yður, herra Manson, að skiln- aði, að starfsmenn yðar vita allir, að þjer eruð maður, '"sem má treysta, hafi einhver gert glappaskot.« Og svo þaut Steele eins og byssubrendur út úr herberginu, eins og ógæfan ætti ekkert skylt við flaustur hans. Manson kornst ekki að með svar. Deildarstjórinn tók hatt sinn og gekk út, en fór sjer hægar en Steele. Hann gekk beina leið í fundahús hins svokallaða háskólafjelags, Hann hafði lengi verið fjelagsmaður, en kom sjaldan á fundi. Hann gekk beint út í vist’eg- asta hornið á Iestrarstofunni, og fann þar, eins og hann hafði búist við, hr. Dutfield Rogers, aldurhniginn mann, gráskeggjaðan og með fjör- Ieg augu. Rogers vissi ekki aura sinna tal, en var um a!t það forseti járnbrautarfjelags, sem borgaði sig verst í öllu ríkinu. Fjelag þetta hjet Burdockbrautin; var austurendi brautar- innar Grand Union, sem Manson hafði nýskeð flutt frá. Rogers var hafður meira til prýði en til gagns í forsetastöðunni, eins og reyndar líka í háskólafélaginu. Hann hafði kynstur af blöðum á gólfinu og kastaði þeim sem hann hjelt á, þegar hann sá Manson koma, og mælti brosandi: »HalIó, Manson! Ætlar Midlandfjelagið að fara að úthluta arði fyrst þjer komið á þessum tíma dags?« »Hvað vitið þjer um arðsúthlutanir ?« spurði Manson hlægjandi; leit svo út sem hann væri gamansamari hjer en á skrifstofunni, og hann gat ekki á sjer setið nema sneiða að Burdock- fjelaginu, sem aldrei hafði gefið neinn arð frá upphafi. »Ó, jeg las um þær í b!öðunum,« svaraði Rogers og brá sjer hvergi. »Hvernig líður Blair, gamla asnanum? |eg er að hugsa um að biðja stjórnina, að reka hann úr fjelaginu. Hann er svo ósvífinn, að ganga um í nálægð minni og láta sem hann beri skynbragð á járnbrautir. Jeg gæti þolað yður það, en ekki T. Acton Blair. Hann gleymir að jeg er forseti járn- brautaifjelags, en hann er að eins óbrotinn fram- kvæmdastjóri. Jeg hefi sagt honum, að jeg sje jafnhátt settur og Rockervelf, en ekki eins og óbrotinn framkvæmdastjóri.* Oamli auðkýfingurinn hló svo dátt að sjálf- um sjer, að mörgum gestanna varð litið á fyrir- mæli um algerða þögn í salnum. Manson dró stól að borðinu til öldungsins og sagði alvarlega: »Jeg kom hingað til að ræða við yður við- skiftamál. Það er ungur maður á skrifstofunni hjá mjer, sem áreiðanlega verður einn af bestu járnbrautarmönnum okkar síðar. Mig langar til að biðja yður að útvega honum stöðu við yðar fjelag.* »Við tökum enga nýja menn. Þvert á móti. Við höfum sagt framkvæmdastjóranum upp og 15 aðstoðarmönnum fyrir mánuði, og söknum þeirra alls ekki. Jeg ætlaði sjálfur að segja af mjer i fyrra, en þeir vildu ekki sleppa mjer, af því að jeg krefst engra laúna. »Maðurinn vinnur tvöfalt fram yfir laun sín.« »Jeg hefi ekkert móti manninum nema það, að við höfum engin not fyrir hann. Ef satt skal segja, er Burdockgjaldþrota, og það vitið þjer.« »Hvað um það. John Steele, maðurinn, sem jeg tala um, þarf ekki hátt kaup og hann skil- ur verkið út í ystu æsar.« »Sje hann slíkur afburðamaður, því viljið þjer þá endilega losna við hann?« »Rað vil jeg alls ekki. Jeg vildi heldur missa alla aðra aðstoðarmenn mína en Steele einan, en hr. Blair hefir ímigust af honum og — « »Rað er mjer nóg,« greip forsetinn fyrir Burdock fram í. »Rað, að Blair hefir ímigust á honum og að þjer metið hann mikils, eru bestu meðmæli, sem nokkur maður getur fengið. Hvað hefir Steele hátt kaup hjá ykkur?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.