Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 13

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 13
NÝJAR KVÖlDVÖKUR. 7 þau voru útleikin sum, lofaði jeg guð fyrir það, að mjer skyldi h«fa verið þyrmt við slík- um örlögum. Hvergi sáum við nokkur merki þess, að hina bátana hefði borið að landi. Við vorum staddir urn þriggja mílna veg frá bænum, og málti þó þaðan sjá, að þar hafði orðið mikið tjón. Ströndin var öll þakin skipsflökum og meira og minna bro'num skip kiokkum, bátaræflum og ýmsu braki. Jeg leiddi fjelögum mínum það fyrir sjónir, að nú væri ekki annað fyrir hendi en að fara inn í bæinn og gefa okkur fiam sem herfanga. Retta fjeilust allir á, og við lögðum af stað, en lofuðum þeim af fjelögum vorum, er vo u svo meiddir, að þeir máttu ekki fylgjast með, að við skyldum vitja þeirra svo fljótt, sem auðið yrði. Pegar við vorum komnir spoltikorn upp á eyjuna, blöstu við okkur skemdirnar. AUtaðar gat að líta trje, sem fellibylurinn hafði rykt upp með rótum, víða lágu húsdýr dauð um hagann, sem hafði slegið niður og rotast í ofsanum, sumstaðar sáust leifar húsa, sem fokið höfðu, og yfir höfuð var öllum húsum sópað burtu, sem eigi höfðu verið múruð frá grunni. Við fórum framhjá stað, þar sem staðið hafði mikil þyiping blámannakofa. Sáust þeirra nú engin merki nema lítilfjörlegar rústir, en blámennirnir vo.u önnum kafnir að leita þar í kring eltir ýmsum munum sínum innan um rújtirnar, en konur þeirra báru börnin á hand- •eggjunum eða leiddu þau við hlið sjer, og til og frá sáust mæður sitja grálandi yfir lim- lestum líkum barna sinna. Er lengra kom og nær bænum rákumst við á hásetana alla úr hinum bátunum, sátu þeir þarna við veginn. Peir höíðu allir komist af heilu og höldnu, því að bátar þeirra voru svo litlir og ljettir fyrir, að veðurofsinn og brimið hafði bókstaflega fleygt þeiin Iangt upp á Iand. Þeir slógust nú í förina með, og við hjeldmn áfram áleiðis til bæjarins. Hvar sem við komum blasti við sania sjónin, eymdin og eyðileggingín, en a!t var það þó smáræði hjá því, er blasti við, er kom inn í bæinn. Hveit einasta hús í bænum, er bygt var úr timbri, var ýmist alveg hrunið og tvútrað eða sligað niður. Fjaran var öll þakin líkum og sk p f ökum. Höfðu sum hinna minni skipa hvolfst, og siglutrjen stungist upp til miðs niður í gljúpan sandinn og kubbast svo í þrjá, fjóra búta. Margir flokkar her- manna voru þar í óðaönn að bera burtu líkin og bjarga hinu fáa, er nokkurt verðmæti var í. Og altaf urðu ógnirnar meiri eftir þvi sem lengra kom inn í borgina. Eng r viitust gefa okkur minsta gaum. A! 1 ir höfðu um annað að hugsa. Sumir voru að bjarga þeim út úr lústunum, sem enn voru á hfi og sem gátu gefið til kynna, hvar þeir voru, með kveini og gráti og kvalaópum, og aðrir voru að bera burtu líkrn. Pað lá við að við rugluðumst af öllum þessum ósköpum. Alt rann saman í eilt, kvein og kvaitanir hinna eftir lifandi ætt- ingja, óhljóðin í blámönnunum, l.valavein hinna særðu, blót cg formælingar h nna frakknesku hermanna og hvellar fyrirskípanir h nna ríðandi foringja. Pegar jeg hafði virt þetta fyrir mjer nokkrar mínúlur, gekk jeg t;l eins fyrirliðans og skýrði honum frá, að við gæfum okkur hjermeð upp sem herfanga. >Nú höfum við engan tíma til að taka á móti föngum,« svaraði hann, »fó!k liggur hjer hundruðum saman grafið undir rúdunum, og því verðum við að reyna að bjarga eftir megni. Nu verðum við að hlýða röddu mannúðar- innar.* »Leyfið þjer, að menn mín r hjálpi yður ?« spurði jeg. >það eru alt duglegir menn og bestu drengir.* »Já, og jeg þakka yður boðið í nafni minna ógæfusömu landa,« svaraði h:nn og tók ofan. »Vísið okkur þá þangað, sem við getum orðið að mestu l.ði.« Hmn benti okkur á stóra byggirgu nokkuð langt í burtu, og voiu framhýsi hennar hrunin. • Ui.d.r þessum rústum er e tthvað af l.faudi fóiki,« sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.