Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 51
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 45 að setja á s:g glaðlegan kæruleysissvip, eins og honum fanst best við e:ga. • Fenguð þjer ekki skeyti frá Blair?« spurði Johnson, sem fór að líða ver og ver, efh'r því sem þögnin varaði lengur. Málið beindist ekki inn á þá braut, sem hann í fyrstu hafði fmynd- að sjer, Hann var raunverulega deildarstjóri, en samt sem áður leit svo út, sem þessi ný- konini, rólyndi maður viidi ekki viðurkenna hefð hans.« »Rað hefir alt gengið vel, meðan jeg var í burtu, annars hefði jeg heyrt frá yður, geri jeg ráð fyrir,« mælti Steete og gengdi engu spurn- ingu JohnSon’s, »Já,« mælti Johnson. »Rað hefir alt gengið ágætlega. Heyrið mjer Steele! Hvers vegna gengduð þjer engu skeyti gamla mannsins? Rjer vitið hvað hann tekur nærri sjer alt það, sem snertir aga innan fjelagsins. Hann bauð yður mjög drengilega stöðu, þá, sem jeg hafði áður, og þjer Ijetuð ekki einu sinni svo lítið að þakka honum fyrir. Jeg get fullvissað yður um, að jeg hefi í vök að verjast með að fá gamla manninn tii, að veita ekki Carruthers stöðu þá, er jeg hafði áður, en til allrar ham- ingju tókst mjer að fá herra Acton Blair til að bíða með allar breytingar, þar til þjer kæmuð. Jeg sagði, að jeg væri viss um, að þjer mund- uð geta gefið fullnægjandi skýringu.* »Rjer hafið alveg rjett fyrir yður, jeg get það. Og nú skuluð þjer, hr. Johnson, með- taka verðlaun yðar. Stöðu þá, sem þjer svo göfugmannlega hafið geymt mjer, er mjer Ijúft að veita yður, en vona þó, að þjer rækið störf yðar betur, en þjer hafið gert síðustu mánuði, þvi að annars verðið þjer sviftir henni.« Johnson rak upp skellihlátur. »SteeIe, þetta er hlægilegt, en það kemur þvi miður ekki að neinum notum. Jeg er út- nefndur deildarstjóri af forstjóra fjelagsins. Við Blair höfum tekið mjög vægt á hinu ólöglega brotthlaupi yðar, en nú segi jeg yður, að þolin- mæði mín er þrotin. Enn þá einu 9inni býð jeg yður stöðu þá, er jeg áður hafði. Ef þjer eigi gangið að boðinu nú þegar, kalla jeg á Carruthers og læt hann fá hana.« »Gerið það,« mælti Steele. Johnson rjetti út hendina til að styðja á raf- magnshnappinn, en gerði það þó ekki. Hann horfði kviðafullur á hinn rólega mann, sem hafði svarað hó<un hans svo stuttlega. »Mjer er mjög óljúft að kalla á Csrruthers. Hugsið yður .enn um, Steele.« »Rað er mjög drengilega boðið, en dragið þetta ekki á langinn mín vegna. Jeg ætlaði aðeins að vekja athygli yðar á því, að ef þjer styðjið á hnapp þennati eða gefið fleiri skip anir í þessu herbergi, hafið þjer jafnframt svift sjálfan yður stöðu yðar við Midlands-brautina * »Svo því er svona farið, að þjer viljið berj- ast. Mjer mun fljótt takast að sannfæra yður um, að þjer hafið engin líkindi fyrir að vinna. Að baki mjer stendur forstjóri fjelagsins og bak við hann eigandinn að öllu saman. Ef þjer hefjið svo gagnslausa baráttu sem þessa, mun jeg aldrei leyfa, að þjer fáið nokkra stöðu við fjelagið.* »Jeg skil vel, hr. Johnson, að annarhvor okkar verður að fara. Nú, hringið nú og veitið stöðuna og notið e:gi fleiri vöflur.* Johnson hafði allan tímann stutt á hnappinn. Hendi hans skalf töluvert, er hann gaf merkið. Óðar heyrðist drepið á dyrnar og Carruthers kom inn; leit hann í vandræðum á báða og vissi bersýnilega ekki til hvors þeirra hann ætti að snúa sjer. Johnson var kurteis og orð hans veittu Carruthers innilega gleði. »Carruthers,« mælti hann. »Rjer takið við stöðu minni í næsta herbergi og mjer er gleði í því að tjá yður, að laun yðar hækka að sama skapi.« »Jeg þakka yður innilega, hr. Johnson,« svaraði Carruthers auðmjúkur, en skotraði aug- unum til þögula mannsins, sem stóð þar. Ef til vi11 hefði hann talið sig öruggari að met- orðaaukningu sinni, hefði Steele tilkynt honum það.« Steele sá hvað fram fór og mælti brosandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.