Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 82

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 82
76 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. þú hefir verið iðinn og ástundunarsamur við það, sem þú hefir tekið þjer fyrir hend- ur, og er það aðal-ástæðan, Jakob. Pess vegna hefi jeg í nótt, ákveðið að þú yrðir tengdasonur minn í staðinn fyrir Salomon. Nú getur þú farið inn og talað um það við Önnu, því að hún skal fá að ráða hver maðurinn hennar verður, já það veit hamingjan! Jeg vil að vísu hafa leyfi til að segja já eða nei, eftir því sem mjer sýnist, en það er ekki nema sanngjarnt. Fyrir mjer getið þið haldið brúðkaupið þegar að ykkur sýnist. Nú fer jeg erinda minna niður til fógetans. Pegar þú kemur aftur seinnipartinn, getur þú haglega hjálpað Mads til að taka kartöflurnar upp úr garð- inum. Vertu sæll, Jakob!« Pað eru mörg-ár liðin síðan þetta sam- tal átti sjer stað. Jakob og Anna eru gift, og búa í ofurlitlum bæ, sem Jakob hefir bygt við rætur Himinfjallsins. Alt, jafnt utan húss og innan, vitnar um góðan efna- hag og smekk. Kringum bæinn er aldin- garður á tvo vegu. Trjen í honum eru þegar orðin stór og skuggasæl. Skógar- varðarhúsið, æskuheimkynni Önnu, stendur enn óraskað, þar sem vegurinn liggur inn í skóginn. Það hefir aðeins skift um eig- anda. Ounnar er dáinn, hann kunni ekki við sig í einverunni, eftir að Anna var farin. »Jeg er reglulega ógæfusamur maður,« fullyrti hann oft á tíðum. Dóttir mín er farin frá mjer, og skilur mig hjer eftir, án nokkurar hirðingar, eða umönnunar á elli- árunum, en það er sjálfum mjer að kenna, jeg hefði ekki átt að leyfá henni að gifta sig, fyr en jeg væri dauðun Að kvöldi dags, sátu þau Jakob og Anna í dagstofunni, klædd sínu besta skarti. Um daginn hafði verið hátíðahald þar'í húsinu. Einka-sonur þeirra hafði verið skírður. Niðri í dalnum var fólkið önnúm kafið við upp- skeruna. Sólin skein í gegnum gluggann og einmitt þangað, sem Anna sat. Hin hamingjusama móðir, var hugfangin að virða fyrir sjer litla barnið sitt, sem lá sof- andi í vöggunni fyrir framan hana. Jakob sat við borðið og las hátt í sálmabók. Alt í einu var friðurinn rofinn af gjammi varðhundsins. Jakob braut blaðið í bók- inni, stóð á fætur og gekk út að glugg- anum. Hann sá hvar riddari kom inn í garðinn, steig áf baki og Iitaðist um, hvort hann sægi hvergi-neinn af íbúum hússins. »Pað er kominn ríðandi hermaður,« sagði Jakob. »Hvað skyldi hann vilja okkur?« Um leið og þau komu út, smeygði ridd- arinn beislistaumunum upp á handlegg sjer og gekk á móti þeim. Hann var hár vexti og mjög sólbrendur, augun lágu langt inni í höfðinu, og tillitið var strangt og lýsti sterkum vilja, svart skegg hafði hann, sem huldi næstum alt andlitið. »Oóðan daginn sælt veri fölkið,« sagði hann, og rjetti fram báðar hendurnar á móti þeim. — »Þekkið þið mig ekki?« Anna rak upp hljóð. »Guð minn góður!« hrópaði hún, »Salomon, Salomon ! Hvar hefir þú verið allan þennan tíma?« Petta var Salomon, hinn týndi og heim- komni bróðir; hann tók Jakob í fang sjer þrýsti honum að brjósti sjer, meðan hann reyndi að þvinga sig til þess, að geta tal- að rólega. Spurningar og svör, ráku nú hvert'annað fyrstu augnablikin. Anna grjet. Hún reyndi árangurslaust að. tala skýrt, meðan hún hjelt hönd Salomons í báðum sínum og horfði til jarðar undan hinu rann- sakandi augnaráði hans. Jakob' tók við taumunum, til þess að fara með hestinn út í hesthúsið. »Pú skalt ekki’taka af hon- um hnakkinn,« sagði Salomon, »jeg hefi lítinn tíma og verð að fara af stað aftur í kvöld.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.