Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 12

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 12
6 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. en þó var farið að rofa til í l.ofti, og náttmyrkr- ið ekki eins ógurlega svart. Og nú fór jeg fyrst að hugsa um O’Brian og skipið okkar. Jeg laut fast að eyra Swinburnes og öskraði: »0’Brian!« Swinburne hristi höfuðið og starði til hafs eins og áður, en jeg fór að brjóta um það heilann, hvort til þrs? væri nokkur von, að skipið hefði staðist þessar ógnir úti á reg- in hafi. Mjer þótli til þess lítil líkindi og fór að biðja fyrir þeim, er þar væru að berjast við dauðann og höfuðskepnurnar æðistryltar. Vafalaust mundi jeg innan skamms verða tek- inn t;l fanga. En hvað gerði það? Jeg 'nugs- aði um Ce'estu og taldi mig gæfumann. Eftir þrjá tíma fór storminn að lægja. En ennþá var ofsaveður; stjömurnar tindruðu nú skært á himninum, og við sáum langt frá okkur. »Nú lægir veðrið, herra,« sagði Swinburne loksins. »Jeg vildi gefa öll mín laun og alla mína skiptökupen'nga til þess, að kominn væri bjart- ur dagur og jeg gæti fengið að vita, hvað veslings »SkeUinöðrunni« liði. Hvað haldið þjer, Swinburne?« »Rað veltur á því, hvort fellibylurinn hefir komið þeim á óvart. Ekki vantar það, að O’Brian kapteinn, er sjómaður á móti hverjum sem er, en hann hefir aldrei fengið á sig felhbyl, og þekk:r ef til vill ekki þau teikn, er guð af gæsku sinni Iætur boða komu hans. En við verðum að vera vongóðir.« Við biðum dagsins með óþreyju. Loksins fór að birta, og við skygndumst út yfir brim- sollið hafið með vaxandi athygli eftir því sem birtan óx. »Guði sje !of!« hrópaði Swinburne loksins. »Að minsta kosti er hún þó ennþá ofan sjávar. Jeg leit í þá átt, er hann benti og eygði þá briggskipið tæpar tvær mílur frá st.öndinni. En allur reiði og siglur var hoifið, og skips- skrokknrinn hjó í ölduna og veltist óþyrmi- lega. »Já, jeg sje hana nú!« svaraði jeg og gre:p andann á lofti af feginleik. »En jeg er hrædd- ur um, að hún muni stranda.* »Já — það er komið undir því, hvort þeir geta komið upp einhverri seglpjötlu, svo að þe:r komist fyrir tangann þarna,« svaraði Swin- burne, »og þjer getið reitt yður á, að O’Brian kapteinn veit þetta jafnvel og við.« Hinir hásetarnir komu nú til okkar og sióð- um við nú allir hlið við hlið og störðum á sk:pið okkar, sem byltist þarna varnarlaust f hafrótinu og barst æ nær og nær landi. Eftir svo sem hálftíma sáum við, að trönum skaut upp á afturþiljum, og skömmu síðar kom þar upp skyndisigla og jafnsnemma var á það fest segl með greypirá. Skömmu síðar var komin önnur skyndis'gla upp á framþiljunum og við hana fest annað greyp'rársegl og lítið brand- aukasegl. »Peir geta ekki meira gert í bráðina, herra Simple!« sagði Swinburne. »Hann verður að bjargast við þessi segl og hjálp forsjónar- innar, Reir eru nú tæpa mílu frá ströndinni, og það verður hart á því, að þeir hafi sig fyrir tangann.« Nú komst skrið á briggskipið. Rað stefndi svo nærri vindi sem kostur var á, en alt af þokaðist það nær og nær tanganum. Og loks sýndist það alveg vera komið upp í brimgarð- inn. Jeg stóð á öndinni af eftirvæntingu. Nú sýndist mjer skipið vera komið alveg upp í klettana. »Guð hjálpi þeim!« hrópaði jeg. »Reir eru strandaðir!« »Ónei,« svaraði Swinburne rólega, og nú skaut sk:pinu fram undan ystu skipunum og hvarf. »Reim er borgið, herra Smple! Rað veit guð — þeir hafa sloppið við tangann!« hróp- aði Swinburne og veifaði hattinum. »Guði sje lof! svaraði jeg og rjeði mjer varla fyrir gleði. Regar við sáum, að briggskipinu var borgið, í bráðina að minsta kosti, fórum við að hugsa um okkar eigið ástand. Mjer varð litið á lík hinna látnu fjelaga minna, er lágu þarna á stiöndinni. Og þegar jeg sá, hve hryllilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.