Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 67

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1927, Blaðsíða 67
NÝJAR KVÖLDVÓKUR 61 »Mistuð þjer einnig þessi 30 þúsund, sem þjer áttuð í Detroit bankanum?* Orð þessi voru töluð svo rólega og undruðu Steele mjög vegna þeirrar þekkingar, sem Blair hafði á fjármálum hans. Pegar fyrsta undrun- in var um garð gengin, greip hann svo óstjóin- legur hlátur, að hann skelti á Iærið. Steele æddi um gólfið bókstaflega tryltur af hlátri, svo að Blair, sem nú var hæftur öHum látalátum, stóð á fætur, bersýnilega mjög órór, þareð hann hjelt, að ógæfan hefði gert Steele brjálaðan og óttaðist hann, að Steele legði hendur á sig. Hann leit Iöngunaraugum á dyrnar, en fálm- aði aftur fyrir sig eftir rafmagnshnappnum. Pegar Steele sá þessi hræðslumerki, reyndi hann að stilla sig og mælti: »Setjist niður, Blair, það er ekkert að. Verið óhræddir og hlýðið á málavöxtu. »Hann gekk að borðinu og reyndi að stilla hláturinn. »Sjáið þjer til, þessi 30 þúsund voru sett í Detroit- bankann af frænda heitnum, Jeg hefi viðskifti við banka hjer og hefi bætt við inneign mína viku eftir viku, svo að jeg hefi eigi þurft á pen- ingum Detroit-bankans að halda. Nú er það svo skrítið, að jeg hefi hvarvetna verið í bæn- um til að reyna að fá lánað 21 þúsund doll- ara, enda þótt jeg ætti upphæðina og meira til.« »Ætlið þjer að segja mjer,« mælti Blair sýni- lega vonsvikinn, »að þjer eigi hafið eytt þess- um 30 þúsundum?<r >Nei, það gerði jeg ekki. Pykir yður mið- ur, að jeg skuli enn eiga þetía fje óeytt? Þjer minnið mig á sögu af gestgjafa einum. Ferða- maður nokkur gisti hjá honum og bað um reikninginn. Pegar hann hafði sjeð hann, mælti hann. Rjer hafið gert axarskaft í reikninginn yðar.c Gestgjafinn neitaði því. »Jú, það hlýtur að vera villa i honum, því að jeg á enn óeydda 10 dollara.* Það besta við söguna er, að hefði jeg einnig munað eftir þessum 30 þúsundum, hefði jeg einnig sólund- að þeim, svo að jeg er fjarskalega kátur yfir því, að hafa gleymt þeim, því að þau mundu hafa bjargað mjer. Jeg sá í blöðunum skýrslur um fa’lið á hlutabrjefunum og sá, að þau stóðu lægst kl. U/a og þá hefðu eigi einasta þessi 30 þúsund farið, heldur önnur til. Víxlararnir sögðu, að þeir hefðu haldið í brjefin þar til næstum kl. 12, en jeg held, &ð þeir hafi þekt kaupandann og látið þau fara strax og tryggingarfjeð • var búið. Jeg he'd, Blair minn góður, að jafnvel víxlarar Ijúgi. Rað er merkilegt, að góðir og heiðarlegir menn, eins og við báðir, skulum komast af í þessum synd- um spilta heimi. Nú, jeg er kominn til að kveðja yður, hr. Blair, og jeg álít, að mjer muni farnast betur með þessar 30 þús. do’lara en með hinar 300000. Auðæfi eru eigi alt í heimi þessum. Haldið nú áfram að lifa jafn dygðugu lífi og hingað til og yður mun um- bunað verða. Rreytist aldrei á að gera gott.« Rví næst yfirgaf Steele stöðina, kom dóti sínu fyrir og fór til Detroit. Þar tók hann út alla peninga sína og fór t'l New York. Par leigði hann sjer hólf 907 í »Broadway Safe Desposit Waults« og Ijet hlutabrjef sín í Northern Pacific þar til geymslu. Pví næst keypti hann sjer ávísun á Evrópu fyrir alla peninga sína nema 1000 dollara og keypti sjer farseðil til Frakklands með stærsta skipinu, er fór þá viku. Hann ákvað að vera búinn að öllu þessu áður en hann heimsækti Manson, því að hann fann á sjer, að honum mundi fátt um finnast. Hann mundi eftir virðingu þeirri og hlýðni, sem hann bar fyrir Manson, svo að hann treysti sjer eigi til að koma á fund hans, nema að alt væri klappað og klárt áður. Klukkan var nærri tólf, þegar hann var bú- inn, og kominn inn á skr fstofu Mansons í hinni geysistóru Rockervelts-byggingu. »Góðan daginn, hr. Manson, hvernig líður yður?« hrópaði hann glaðlega, þegar gamli húsbóndi hans stóð á fætur til að heilsa honum. Enda þótt hann slepti öllum titlatogum við forsljórann — Blair, gat hann aldrei slept frá virðingarmerki, er Manson átti í hlut. Sú mikla virðing, er hann bar fyrir hinum alvörugefna vini sínum, sýndi sig meðal annars í þessu. Pað var eigi hægt að sjá á Manson, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.