Tíbrá - 01.01.1892, Síða 21
17
hún, ogtárin runnu niður um kinnarnar áhenni.
»Eg færði markið í sokknum, svo að eg fengi
að koma hingað til ykkar.«
»Kallarðu það nokkra synd?« spurði ein af
þeim.«
»Já, eg veit fyrir víst, að það var synd, og
mér hefir liðið illa síðan.«
Súsanna hljóp nú heim og hafði mikinn hjart-
slátt, og sagði:
»0, amma mín! Eg á refsing skilið, því að
eg færði markið, sem þú settir í sokkinn. Fyr-
irgefðu mér það, því að eg iðrast eptir það.«
»Súsanna!« sagði amma hennar. »Eg vissi
það undir eins. En eg lofaði þér að fara út,
því að eg vissi, að samvizka þín mundi segja
þér til syndarinnar, og eg er glöð yíir því, að
þú kannaðist við hana og angraðist yíirhenni.«
»Hvenær get eg þá orðið góða barnið þitt?«
»Undir eins núna!« sagði amma hennar og
kyssti hana og faðmaði að sér.
Uuði og mönnum þykir vænt um góðu börn-
in, sem kannast við yíirsjónir sínar og láta af
þeim.
Sólin og vindurinn.
Einu sinni var bóndi nokkur svo kúguppgef-
inn, að slá vallendisbala sinn, að hann lagði
2