Tíbrá - 01.01.1892, Síða 31

Tíbrá - 01.01.1892, Síða 31
27 Þá lagðist hún niður við eldinn hjá þeim og fór að sofa. Nú gekk eg út í garðinn. Þar var gamla hænan með tíu unga, og var að leita að korn- um, og þegar hún fann þau, kallaði hún á unga sína, sem undir eins lilupu til hennar. Iiún sagði við sjálfa sig: »Sólin, sem sjer alla hluti, heíir aldrei séð neitt eins fallegt og ungana mína. Ærin elskar lambið sitt, kötturinn elsk- ar kettlingana sína, en eg elska ungana mina heitara en þær elska börnin sín. Komið inn- •dælu, litlu ungarnir mínir! Komið, og hreiðrið ykkur undir vængjunum á mjer, því að þar hvílið þér liættulausir í værð.« Þá hlupu allir ungarnir til mömmu sinnar og fóru að sofa undir stóru og heitu vængjunum hennar. Frelsarinn vill safna ykkur, börn mín! undir vængi náðar sinnar, eins og hænan saman safn- ar ungum sínum undir vængi sjer. Flýið þang- að í aðköstum lífsins. Þar er óhult skýli. Sagan um litlu kisu. (Þýtt) Amma sagði börnunum þessa sögu: Litla kisa á sjálf að fara að vinna fyrir lífi sínu. Það var einu sinni lltill köttur, varla árs- gamall. Mamma hans sagði við hann:

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.