Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 52

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 52
48 •dyrnar voru lokaðar, beið veslings-kötturinn fyrir utan dyrnar í öllu frostinu mjálmandi og veinandi, þangað til að Jón fór á fætur, til þess að hleypa henni inn, svo að hún gæti komizt aptur til kettlinganna sinna«. »0, já, kisa er móðir«, sagði Margrét. »Skyldu þá þessir kettlingar nokkru sinni borga henni fyrir umhyggjuna og ástina, sem hún lætur jþeim í té?« Mamma hennar hristi liöfuðið og sagði: »Kisa er lík mörgum mæðrum, sem ekki mega búast við neinu öðru endurgjaldi fyrir allt það, sem þær gjöra fyrir börnin sín, en þeirri ;gleði að vita, að þeim líður vel og vantar ■ekkert.« Margrét snöri sér undan. Þessi bliðu orð hrærðu hjarta hennar. Hún horfði á mömmu sína, þreytta, kalda, svanga og vota, og þá á borðið, sem var hlaðið af góðum mat og föt- um handa lítilli stúlku. »0, mamma mín!« kallaði hún. »Hvað eg hefi verið hugsunarlaus!« Hún kastaði sér á hnén niður í gólfið, og fór að nudda og verma fætur mömmu sinnar. Hljóp þá eptir þurrum •skóm og sokkum og eptir heita sjalinu sínu, til þess að leggja yfir hana; fyllti ketilinn, setti •hann á eldinn og gjörði allt, sem hún gat, til •að hjálpa mömmu sinni. Margrjet gleymdi aldrei þessarri samræðu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.