Tíbrá - 01.01.1892, Síða 67
una, þá liefði skeifan ekki týnzt og fóturinn
ekki særzt, og hesturinn ekki dottíð, og þá hefðií
eg heldur ekki legið hér eins og dauðýfli.
Þessi saga sýnir, hvað það er nauðsynlegt,.
að veita því eptirtekt, sem vér köllum smá-
muni.
Guðsskildiiigurinn.
Fimm ára gamalt barn eignaðist tvo skild-
inga og sagðist ætla að gefa guði annan, en
kaupa sykur fyrir hinn; fór þá að leika sér og
týndi öðrum skildingnum upp úr vasa sínum.
Þegar það kom heim, sagði það við mömmu
sína: »0, mamma mín! Eg hefi týnt guðs-
skildingnum.«
Hversu margir, sem eru fullorðnir, hugsa
ekki meira um sig og sín verk en guðs!«
Guð ex* sýnilegui* í verkum sínunx.
(Þýtt).
I Þýzkalandi, nálægt Rín, stendur stór og-
forn kastali mitt i fögru dalverpi, og umhverfis.
hann er stór og fagur skógur.
Fyrir 90 árum átti barón nokkur kastalann.
Hann átti einn son barna, sem var honum og
öllum öðrum geðþekkur og góður.
Það bar einu sinni við, að frakkneskur ferða-
maður kom til að skoða kastalann, sem mikið.