Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 32

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 32
á öðrum stöðum, og er víst enn. — Eru Vestmannaeyingar sér- stök þjóð? — Ekki vil ég nú segja það. Þetta er blanda af fólki. En hitt er annað mál, að það sýndi sig í gos- inu, hvað rætumar stóðu djúpt og samstaðan var mikil. Það var að- dáunarvert hvað þeim tókst að gjöra, en ég get dæmt það, því ég var fluttur í land löngu fyrir gos. Hinu má heldur ekki gleyma, að þeir hlutu drengilegan stuðning allsstaðar frá og þarf ekki að fara mörgum orðum um það. En þá sá maður hvað Vest- manneyingar elskuðu sína ætt- jörð, ef svo má orða það. — Ég fór frá Vestmannaeyjum árið 1957, en það var vegna veik- inda sonar okkar. Við fluttum til Hafnarfjarðar og leigðum okkur hér hús fyrsta árið, en keyptum síðan íbúð og bjugg- um í Hafnarfirði í 7 ár. Síðan fimm ár í Reykjavík, en þá keypti ég hús í smíðum í Hafnarfirði og þar bjuggum við, uns við fluttum á Hrafnistu fyrir um það bil fjór- um árum. — Fyrstu vertíðina eftir að ég fluttist til Hafnarfjarðar, var ég með bát fyrir Jón Gíslason, út- gerðarmann. Það var vertíðin 1958. Það var Fróðaklettur. Ég átti minn hlut í bátunum austur í Eyj- um og þeir sáu um útgerðina á honum, eða Vonina II. Ég gerði bátinn minn út í Eyjum í þijú ár með þeim, en keypti í millitíðinni minni bát, sem ég var með héma í tvær vertíðir. Lundi hét hann. Bræður mínir keyptu síðan Von- ina, en ég gerði út hér í félagi við annan mann í fimm ár, en þá seldi ég og hætti. Fór þá að vinna við að fella net og svoleiðis. — Og ertu nú hættur störfum? — Já svo má heita. Við erum jú með línu í kjallaranum. Það er bara töluvert, 8—12 karlar vinna þama. Það styttir manni daginn. Og færir mann nær upp- runanum. Þeir fá nú bleytu öðru hverju sumir, þannig að þetta er réttur heimur, og maður sér til sjávar enn. Það gerir allan mun. JG. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7. REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 Sendir sjómönnum bestu kveðjur á Sjómannadaginn FISKIMALÁSJÓÐUR Tjarnargötu 4 — Reykjavík Stofnsettur með lögum 23. maí 1947. Veitir lán gegn siðari veðrétti til stofnunar alls konar fyrirtækja, sem horfa til eflingar fiskveiðum og hagnýtingu sjávar- afurða og veitir styrki í sama tilgangi. Fé sjóðsins á að verja til eflingar sjávarútvegi landsmanna. 30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.