Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 37

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 37
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35 í Þorlákshöfn. Gamli bærinn, sem svo var nefndur og svo tvílyft timburhús, eða íbúðarhús, báru- jámsklætt, sem stóð framar. Umsvif Þorleifs á Háeyri í Þor- lákshöfn voru mikil en fóru minnkandi. Hann þraukaði þó þama til ársins 1927, en þá voru skipin aðeins orðin fjögur. Þorleifur fluttist síðan til Reykjavíkur og varð þar fisksölu- stjóri. Hann andaðist árið 1942. Áraskipin voru á netaveiðum, einvörðungu, í tíð Þorleifs. Þá var hætt að verka í skreið á íslandi, inu var skipað upp í báðar varim- ar, Norðurvör og Suðurvör, en á báðum stöðunum voru salthús. Mjög fjölmennt var í Þorláks- höfn á vertíðum og að meðtöldu heimilisfólkinu hjá Þorleifi, mun hafa verið á fimmta hundrað manns í Þorlákshöfn á vetrarver- tíð. Sjómennimir, eða skipshafn- imar bjuggu í sjóbúðum, sem voru grjótbyrgi með bárujámsþaki. Veggir voru úr torfi og grjóti, áður en bárujámið kom til sögunnar, voru sjóbúðimar með torfþaki, eins og flest önnur hús á íslandi. Upphitun var engin, en prímus var notaður við eldamennsku, sem aðallega mun hafa verið sú að laga kaffi. Sjóbúðin var eitt her- bergi og flet meðfram veggjum og sváfu tveir í hverju fleti. Aðkomumennimir voru flestir úr Ölfusinu og austan úr Ámes- sýslu. Margir komu frá Eyrar- bakka, og ennfremur réru þama Rangæingar. Þorleifur á Háeyri gerði út nokkra báta og verkaði fisk af sínum bátum og einnig tók hann að sér fiskverkun fyrir Einars- hafnarverslun á Eyrarbakka. Fyrstu árin að minnsta kosti. í tíð Þorleifs voru tvö íbúðarhús Gömlu Lefolí-húsin, sem flutt voru frá Eyrarbakka árið 1951. Séð yfir höfnina í Þorlákshöfn, eins og hún er núna. nema harðfisk til heimabrúks. Allur fiskur var saltaður, og það sem ekki var saltað til útflutnings, var svokallaður matfiskur, mork- inn fiskur og fiskur með lýti. Hann var hafður til manneldis og seldur í sveitimar. Þorskhausar voru þurrkaðir og seldir innanlands. Þess má þó geta, að þorskanet voru fyrst notuð í Þorlákshöfn ár- ið 1907. Sjómennskan var erfið og aldrei höfðu menn með sér bita á sjóinn, ekki einusinni þótt tvíróið væri sama daginn, eða þríhlaðið, sem oft kom fyrir, ef verið var á leim- um, sem svo var nefnt. Fengust þá oft 2000 fiskar á skip sama daginn, og þegar róið var hrærðu menn í þorski með árunum og oft gogg- uðu menn fiska upp úr sjónum á leiðinni í land. Merkileg tilraun var gerð í Þor- lákshöfn árið 1922, en þá reyndi frægur aflamaður Nes-Gísli (Gísli Jónsson) að veiða þorsk í hring- nót. Gísli hafði þríhlaðið skip sitt þennan dag. Þegar lokið var við að landa, héldu þeir út með hringnót, sem gjörð var úr troll- tvinna. Nóttina höfðu þeir á einu skipi, en kunnu ekki með að fara, enda sveitamenn, eins og flestir þeir sem réru á áraskipum á þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.