Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 40

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 40
Jón Björgvinsson, skipstjóri á Jóni á Hofi. almennur áhugi á lengingu þessa hafnargarðs, sem kominn var. Þar með taldi Egill, að málið væri í rauninni orðið ofviða einu kaup- félagi, því að vissulega stefndi hann að hafskipahöfn með ör- uggri legu fyrir 40 til 50 stóra fiskibáta. Þá vann Egill það þrek- virki, sem ég persónulega er viss um, að enginn lifandi maður á ís- landi hefði getað leikið eftir hon- um: að fá Árnes- og Rangárvalla- sýslur til að kaupa Þorlákshöfn, það er að segja jörðina og hafnar- mannvirkin. Meitillinn hélt aftur á móti áfram að vera hlutafélag. Þetta gerðist árið 1946. Hafnar- nefnd var sett á laggimar og for- maður hennar kosinn Páll Hall- grímsson sýslumaður. Helmingur nefndarinnar mun hafa verið bú- settur austan Þjórsár, meðal ann- arra sýslumaðurinn, Bjöm Fr. Bjömsson. Nú var settur kraftur á fram- kvæmdimar, og sýslusjóðir urðu auðvitað að galopna pyngjur sínar — og dugði stundum ekki til. Þá tókst Agli jafnvel að fá stjóm Mjólkurbús Flóamanna til að hlaupa undir bagga, eitt sinn þeg- ar mikið reið á að koma niður bryggjukerum, sem búið var að steypa í landi.. . .“ Samþykkti Mjólkurbúið að leggja til 5 milljónir króna, sem var mikið fé á þessum tíma. Samkvæmt upplýsingum Bene- dikts Thorarensen, framkvæmda- stjóra, þá hóf Kaupfélag Ámes- inga hafnargerð þegar árið 1934 og stóð sú framkvæmd til ársins 1946. Gerður var vamargarður í Norðurvör og ennfremur var haf- ist handa um gerð Suðurvarar- garðs árið 1938, sem árið 1940 var orðinn 75 metra langur. Á þessum árum var hafin útgerð trillubáta og dekkbáta og reist var fiskhús til að salta aflann. Voru verslunarhús Vesturbúð- arinnar á Eyrarbakka flutt til Þorlákshafnar og endurreist þar. Trillumar lönduðu aflanum við Norðurvararbryggju. Árið 1950 urðu enn þáttaskil 1 sögu Þorlákshafnar, en þá hófst útgerð af fullum krafti. Aðalvinningur ársins húseign að eigin vali fyrir 1.000.000 króna dreginn út í 12. flokki — langstæsti vinningur á einn miða hér- lendis. Einnig tveir vinningar á 500.000 til kaupa á íslenskum eininga- húsum og 9 toppvinningar tii íbúðakaupa á 250.000 krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þús- und húsbúnaðarvinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki ae 38 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.