Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 46

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 46
Bátur í Hindisvík á Vatnsnesi, nú í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði.— Bátinn smíðaði Ólafur Jónsson á Gnýsstöðum á Vatnsnesi um 1878, en hann smíðaði um 120 báta alls. Ljósm. Þór Magnússon, 1964. og hátt ris. I því er mjög viðamikil timburgrind úr lerki, og var jarð- hæðin múruð upp í binding. Hús- ið var óeinangrað að öðru leyti. Til þess að Brydehús yrði not- hæft safnhús, þurfti að fara fram á því gagnger viðgerð. Fram- kvæmdir við húsið hófust í októ- ber 1980, og hafa staðið yfir síðan, með nokkru hléi þó vegna fjár- skorts. Fram hafa farið endur- bætur á burðargrind hússins og undirstöðum. Lokið er viðgerð á framhliðinni, en þar var skipt um grind og klæðningu. Austurgafl varð að rífa og endurbyggja gafl- 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ grind og undirstöður. Nýir glugg- ar og hurðir hafa verið smíðaðar í allt húsið. Nú er að því unnið að einangra veggi og ris, endursmíða gólf, smíða stiga o.fl. Síðan er væntanleg ný hitalögn, raflögn og lýsing. í þeim áfanga, sem nú er hafinn, mun Brydehús sjálft væntanlega verða fullgert sem safnhús. Á næsta ári er síðan fyrirhugað að gera við viðbyggingu þá, sem áföst er húsinu (slökkvistöðina gömlu), og reisa allstóra báta- skemmu á lóðinni þar fyrir vestan. Nefndin stefnir að því, að hægt verði að opna safnið í þessum húsakynnum á árinu 1983, en ekki er ljóst á þessari stundu, hvort fjárhagur leyfir svo hraða fram- kvæmd. í síðasta lagi ætti að mega opna safnið vorið 1984. Arkitekt og framkvæmdastjóri þessara bygginga er Páll V. Bjamason og byggingameistari Bjami Böðvarsson. Fé til framkvæmdanna hefur einkum komið úr tveimur áttum, úr Byggðasjóði og ríkissjóði. í raun og veru skipti það sköpum um verk þetta, er stjóm Fram- kvæmdastofnunar ríkisins sam- þykkti árið 1979 að verja mætti 1 % af vaxtatekjum Byggðasjóðs til varðveislu menningarminja, eink- um sjóminja. Hér er um verulega fjárhæð að ræða, sem síðastliðin tvö ár hefur runnið að dijúgum hluta til Sjóminjasafnsins, enda þótt aðrar safnastofnanir hafi einnig notið þar góðs af. Á fjárlögum árið 1981 var í fyrsta sinn veitt fé til þessara framkvæmda, 300 þúsund krónur. Þá hefur og fengist dálítið framlag úr Þjóðhátíðarsjóði. Loks hafa bæjarsjóður og hafnarsjóður Hafnarfjarðar lagt nokkuð af mörkum til endursmíði Bryde- húss. Um síðastliðin áramót hafði verið varið til þessara fram- kvæmda tæpum 800 þús. kr. Framkvæmdafé á þessu ári nemur um 1.2 millj. kr., sem ætti að duga til að fullgera safnhúsið og koma upp sökklum fyrirhugaðrar báta- skemmu. Næsta árs biði þá sjálf skemmusmíðin og viðgerð á gömlu slökkvistöðinni. Skammtímalausn í húsnæðismálum Þegar Sjóminjasafnsnefnd tók þá ákvörðun að vinna með fyrr- greindum hætti að bráðabirgða- lausn á húsnæðisvanda safnsins, var það gert eftir allmiklar vanga- veltur og umhugsun. Vissulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.