Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 93

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 93
Nýtt írystiskip: Frosinn íarmur yfir Atlantshaí — bádar leiðir Norskt útgerðarfélag hefur ný- verið fengið smíðað nýstáriegt frystiskip, er verður notað til flutninga á frystum sjávarafurðum yfir Atlantshaf, til og frá Evrópu- höfnunum og Bandaríkjunum og Kanada. Skipið sem er 2.150 tonn D W og hlaut nafnið NORCAN var byggt hjá Halto A/S í Ulsteinvik og var því hleypt af stokkunum með pomp og pragt. Kona Aspers forstjóra Frionor, sem er stærsti útflutn- ingsaðilinn á frosnum sjávar- afurðum frá Noregi, gaf skipinu nafn, en Frionor er einn af eig- endum skipsins. Annars eru eigendur skipsins auk Frionor Sunmore útgerðarfé- lagið og kanadíska fyrírtækið National Sea Products og H.B. Nickerson and Sons. Fiskurínn á brettum. Nýja frystiskipið er mjög vel búið og er gert ráð fyrir að fisk- kassamir verði á brettum. Lestar- rými er 2.548 cub.m. og það er með Lehmkul frystikerfi og kæli- kerfi. Hliðardyr eru á síðu skipsins og má lesta það og losa með lyftur- um, auk þess sem tveir losunar- kranar eru á þilfarinu. Skipið mun lesta blokk og flök í Noregi frá frystihúsum Frionor í Norður-Noregi í fiskréttaverk- smiðju fyrirtækisins í New Bed- ford. Að losun lokinni mun skipið lesta frystar sjávarafurðir í Kan- ada og sigla með til Evrópuhafna. Þetta er mjög athyglisvert framtak, er íslendingar þyrftu að kanna. Frystiskip okkar koma yfirleitt með stykkjavöru frá Bandaríkjunum og hálfgerður miðaldabragur er á lestun og los- un farma. Bretti eru ekki notuð, þótt frystiskip Eimskipafélagsins (sum) séu byggð með brettaflutn- inga í huga, heldur er kössunum raðað í lestina. Þetta tekur langan tíma, bæði í losun og lestun. Það er að vísu rétt, að með þessu móti kemst meira af fiski í lestamar, en hver dagur í höfn er líka dýr, og það væri einnig mikill ávinningur ef unnt væri að fá frystifarma til baka yfir Atlantshafið. Það er rétt að víða út um landið er ekki aðstaða til þess að afgreiða fisk á brettum, en að þessu þyrfti að vinna markvisst til að ná meiri hagræðingu. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.