Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 3
eimreiðin VFIR VATNAHJALLA OG SPRENGISAND 131 mín var þá 7, en Torfufellsklukkan nærri 9. — »Lítið efnilegur ferðamaður« fanst mér eg vera og spratt á fætur. — En nú var alt undirbúið. — Hestarnir belgsaddir á túninu og matur á borð borinn. Húsbændur og fólk alt á Torfufelli var hið kurteisasta og gestrisnasta og greiddi fyrir mér á alla lund. Var mér fylgt að Hólsgerði. Fylgdarmaður minn Hjálmar bóndi Þor- láksson (Skagfirðingur) var þá albúinn til farar og kl. 9V* lögðum við af stað. Eftir hálfa klukkustund vorum við byrjaðir að fara upp úr firðinum, hinn alkunna Eyfirðingaveg, sem jöfnum höndum nefnist lSatnahjallavegur. Byrjar hann með langri aflíðandi valllendisbrekku, sem nefnist Hákarlatorfa. Var þar stýfður skyrhákarl úr hnefa í gömlum skreiðarferðum Norðlendinga milli Norður- og Suðurlands, og sjálfsagt drukkið það, sem þá hl heyrði, en nú má tæpast nefna. — Við urðum að fylgja nýjum sið og borða brauð með vatni, þótt létt sé í maga. — Við sveittumst í sólskininu upp brattar brekkurnar og hest- arnir klifu á eftir. Strax á neðstu fjarðardalsbrún náði þokan okkur og huldi alla útsýn upp að Sánkti Pétri. Það er varða á hábrúninni á Vatnahjalla, fjarðarmegin, með sæti (eða altari) nióti suðri. Einhver illa innrættur náungi hafði móðgað karl- >nn með beinakerlingarvísu, sem kvenkendi hann eins og hann væri beinakerling, en ekki — karl — og var það vorkunn þeim Sánkti Pétri. Kl. var þá 12 á hádegi er þar var komið. Þarna hjá Sánkti Pétri rofaði ofurlítið í þokuna og sáust Þá Urðarvötn (Ullarvötn á kortinu) í suðvestri, lítil, umkringd Qróðurlausum melöldum; en brekkurnar, sem við höfðum ný- skeð farið, frá því er þokan náði okkur á neðstu brún, lágu Srýttar og ógreiðfærar norður og niður í Eyjafjörð. Þó voru þær verstu ruddar, og er mér hulin gáta, hvernig Hjálmar gat l'atað á ruðninginn í þokunni, úr því að enginn var götuslóð- in« á milli. Frá Sánkti Pétri suður yfir öldurnar höfðum við þokuslæð- ln2- Voru þar ýmist slóðir eða ruddur vegur, og höfðum við ekl<i longi riðið, fyr en við komum að vörðu, sem Kerling n®fnist, vestan í háum og breiðum ás. Sagði Hjálmar mér, að Sa ás bæri hæst á Vatnahjalla. — Og er nú þokan hvarf, sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.