Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 5
eimreiðin VFIR VATNAH]ALLA OG SPRENGISAND 133 nefndir Eystri Pollar. Var þar gamall áfangastaður á Eyfirð- ingavegi, sem liggur þaðan vestur yfir Jökulsá eystri — vestur á Kjalveg norðan Hofsjökuls. Mátti greinilega sjá þess merki á sléttu holti vestan við haglendið, því að þar taldi eg 18 reiðgötur samliggjandi, sýnilega ónotaðar í marga áratugi. Rjett vestan við holtið rennur ]ökulsá eystri. Að Laugarfelli. Við Eystri Polla eru vegamót. Eyfirðingavegur liggur til vesturs, eins og áður er sagt, en okkar leið — tómar Við Geldingsá. Kofinn „Gráni“ til hægri handar. vegleysur — suðaustur, upp með Jökulsá sjálfri fyrst, en síðar neð austurkvísl hennar. Er nú stefnt á hnúka tvo, sem merktir eru á vegakorii Daniels Bruun’s og nefndir Lauga- alda. En Hjálmar, sem þarna er þaulkunnugur, segir eystri hnúkinn nefndan Laugarfell, en þann vestari Laugarfellshnúk. Er það sennilegra, því að norðvestur undir Laugarfellinu er volg laug og haglendistorfa, grösug en lítil, hallandi móti vestri. Er þarna besti tjaldstaður, enda merktur þannig á kortinu. Eigi höfðum við verið lengur en 2 tíma á leiðinni þangað frá Geldingsá, enda greiðfær vegur — smásteinóttar sandöldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.