Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN LJÓSMVNDIR 175 tilbúningur þeirra þarfnast hinnar mestu nákvæmni og vandvirkni. Mesti, Ijósstyrkleiki sem nokkur þörf er á að hafa við þær myndir, sem venju- lega eru teknar af áhugamönnum er f4,5, og þarf þó sjaldan á því að halda. Samkepni. Eimreiðin býður öllum áhugamönnum til fyrstu ljósmynda samkepni smnar, og velur fyrst verkefnið: Valnsmyndir. Undir þessa kepni heyra allar þær myndir, þar sem segja má að vatn se aðalefnið eða verkanir vatns. Má nefna til dæmis sjávarmyndir, brim, speglanir við bryggjur eða á stöðupollum, fossa, ár og læki o. fl. Hver e]nasti maður á kost á að taka fallegar vatnsmyndir, og fjölbreytnin er °endanleg. En því er sérstakt efni valið, að auðveldara er að dæma ntilli myndanna. Reglur. 1- Allir, sem ekki eru Ijósmyndarar að atvinnu, mega keppa. 2. Myndirnar ættu helst ekki að vera mjög smáar né mjög stórar. Þær e'9a helst að vera límdar upp á spjald. Skrifa aftan á þær: Nafn höf- undar, og heimili, nafn myndarinnar og helst með hvaða vél og linsu,. hvaða Ijósstyrkleika, hve lengi lýst, hvaða framkallari, hvaða plata eða filma, hvaða pappír o. fl. upplýsingar. 3. Myndir skulu sendar ritsljóra Eimreiðarinnar fyrir 1. okt. í haust. Verður reynt að birta árangur kepninnar í síðasta hefti þessa árgangs. Þrenn verðlaun verða veitt, en meira til heiðurs en til fjár, 1. verðl. kr- 25, 2. verðl. kr. 15 og 3. verðl. kr. 10. Auk þess verður talað um hverjir eigi fleiri lof skilið. 5. Dæmt verður af hæfum mönnum og tekið tillit til hvorstveggja, *rágangs og listasmekks, myndirnar dæmdar bæði sem Ijósmyndir og listaverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.