Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 57
eimreiðin RITSJÁ 185 I þessu hefti eru margar rifgerðir, sumar sfuttar og sumar all langar, °9 efni ýmislegt, en þó má athugull lesandi vel finna sama þráðinn í allri bókinni. En um hann var nokkuð sagt í Eimreiðinni 1921, III.—IV. hefti, þar sem getið var fyrri hefta Nýals, og reynt að rekja aðaldrættina í heimsskoðun höfundarins. En þó eykur höf. hér enn við á ýmsum sviðum. Það er fyrst um þessa bók að segja, að hún er yfirburða vel rituð, °9 vafalaust í besta lagi, sem ritað hefir verið á íslensku. Málið er hreint °9 þróttmikið og setningar fagurlega myndaðar. Einstaka orðatiltæki koma þó helst til oft fyrir, eins og t. d. „á jörðu hér“, en eftir þessu verður að, eins tekið fyrir þá sök, að alt er annars svo fágað. Efnis meðferð er og í besta lagi, og með köflum snildarleg. Frá þessu sjónarmiði er bókin listaverk, og væri góð fyrirmynd mörgum af skáldum vorum, sem veI mættu skrifa tilgerðarminna, en sterkara mál, en þeir gera. Vil eg ^enda á til dæmis um snildarlega samdar ritgerðir, án þess þó, að vilja Velja fyrir aðra: Stjörnujarðfrædi, sem byrjar svo: „Úti stóð eg fyrir stundu, og horfði á þessa höfuðprýði himnaríkis, hina silfurblikandi ^enus", Arnarhreiðrið, Uppgötvanasaga, Onnur uppgötvanasaga, Torleiði, Saga ástarinnar. Nefni eg þetta talsvert af handahófi, og á við snild á I^ágangi frekar en] hitt, að eg vilji taka efni þessarra ritgerða fram yfir annað. En einmitt þetta, hve afbragðs vel bókin er skrifuð, þótt litið sé ^ra efninu sjálfu, vil eg benda mönnum á. Að því leyti mættu margir óska að Þeir hefðu skrifað Nýal. En skoðanirnar skiftast líklega heldur þegar að efninu kemur, og er Þó langt í milli, eftir því hvað af efninu er tekið. Sumt er alþekt og "V'ðurkend" sannindi. En aðal efnið, það sem alt hitt á að eins að styðja °9 uPpIýsa, er kenning höf. um samband vort við líf á öðrum stjörnum, etnkum í svefni, og afleiðingar, sem höf. dregur af því. En þó má þar 9rema glögt milli aðalatriðis og aukaatriða, og einnig milli þess, sem er reYnslu sannleikur fyrir höf. og hins, sem er dregið af því og öðru. Og e9 hygg ag höf. hafi ekki farið alveg hyggilega leið til þess að afla kenn- ngum sínum fylgis, að steypa öllu þessu úr sarpi sínum í einu, því les- endanum finst eðlilega, að heimurinn og tilveran líti öll dálítið öðruvísi ef satt væri, og margur hikar við minna en það, að „taka til“ í allri veröldinni. Tökum ti! dæmis, að höf. hefði að eins sett fram uppgötvun sína um g 1 órauma og miðilssambands, og undirbygt hana í ritgerð eftir ritgerð. n hún er í raun réttri undirstöðuatriðið. ^enn hafa hugsað mikið um drauma, og eiginlega engu nær verið eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.