Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 9
Eimreiðin YFIR VATNAHJALLA OG SPRENGISAND 137 »Mora/l“ ferðarinnar. Það á að gera alt til að herða hugi þeirra, sem líta löngunaraugum til óbygðanna og ekki ein- ungis vanda fjallvegina, heldur einnig að hlaða kofa við þá svo þétt, að fótgangandi ferðalöngum sé engin ofraun að Sánga milli þeirra á dag. — Og það á að gera meira, það á að setja léttar, litlar ferjur á þær ár, sem tálmunum geta valdið. [Þær eru sárfáar svo kostnaðurinn yrði aldrei mikill]. Ef þetta yrði framkvæmt, yrðu allir fjallavegir greiðir ferða- mönnum milli fjórðunga, og ólíkt heilsusamlegri til hressingar °S hreyfings, en að kúldast í daunillum klefum í sjóvöltum s*randfleytum, með uppsölu og illri líðan. ^ Sprengisandi. Hér eftir fer eg fljótt yfir sögu, því að Sprengisandsvegur er svo þektur, að lýsing er óþörf. — Upp úr úagmálum komum við að vörðunni, sem fyr er sagt. Höfðum Vl$ þar stutta dvöl, og riðum greitt suður öldurnar með fram v°rðunum. Sandurinn er talsvert staksteinóttur og yfirleitt ekki Sí'eibfærari en það sem áður var farið. — Um hádegisbil komum v>ð að Fjórðungskvísl. í henni er jökulvatn og tók hestunum vel > hné. Var nú tekið að rigna aftur fyrir alvöru, og herti því meir því lengra sem leið á daginn. Við héldum áfram með stuttum dvölum móti slagviðrinu, uns við komum af sandinum, 1 lítilfjörlegt haglendi við Hreysiskvísl, að aflíðandi nóni. Voru tað fyrstu hagarnir síðan undir Laugarfelli, en hestarnir litu Vart við því, þó soltnir væru, heldur stóðu þeir í höm fyrir ri9ningunni. Við héldum þá bráðlega áfram, og stundu síðar <omumst við í Eyvindarver, eftir harða reið móti veðrinu. / Eyvindarveri. Eyvindarver er lítil flóamýri, umgirt melöldum a þfjá vegu, en Þjórsá á einn veg. Það er á stærð við meðal- |ún eða rúmlega það. í miðju verinu eru tóftirnar. Þar áðum við 1 9óðum högum. — Af melunum yfir að líta, var sem fjárbreiða Væri fYrir í verinu. Hallaði eg til Hjálmars, að löng yrði smala- meuska í Eyvindarver. En um leið litu kindurnar upp hver af annari og gerðust ærið hálslangar. Það voru um 40 svanir, f>eirn varð eigi bilt við komu okkar. Færðu sig að eins undan er við komum nær og löbbuðu norðvestur úr verinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.