Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 9
Eimreiðin YFIR VATNAHJALLA OG SPRENGISAND 137
»Mora/l“ ferðarinnar. Það á að gera alt til að herða hugi
þeirra, sem líta löngunaraugum til óbygðanna og ekki ein-
ungis vanda fjallvegina, heldur einnig að hlaða kofa við þá
svo þétt, að fótgangandi ferðalöngum sé engin ofraun að
Sánga milli þeirra á dag. — Og það á að gera meira, það á að
setja léttar, litlar ferjur á þær ár, sem tálmunum geta valdið.
[Þær eru sárfáar svo kostnaðurinn yrði aldrei mikill].
Ef þetta yrði framkvæmt, yrðu allir fjallavegir greiðir ferða-
mönnum milli fjórðunga, og ólíkt heilsusamlegri til hressingar
°S hreyfings, en að kúldast í daunillum klefum í sjóvöltum
s*randfleytum, með uppsölu og illri líðan.
^ Sprengisandi. Hér eftir fer eg fljótt yfir sögu, því að
Sprengisandsvegur er svo þektur, að lýsing er óþörf. — Upp úr
úagmálum komum við að vörðunni, sem fyr er sagt. Höfðum
Vl$ þar stutta dvöl, og riðum greitt suður öldurnar með fram
v°rðunum. Sandurinn er talsvert staksteinóttur og yfirleitt ekki
Sí'eibfærari en það sem áður var farið. — Um hádegisbil komum
v>ð að Fjórðungskvísl. í henni er jökulvatn og tók hestunum vel
> hné. Var nú tekið að rigna aftur fyrir alvöru, og herti því
meir því lengra sem leið á daginn. Við héldum áfram með
stuttum dvölum móti slagviðrinu, uns við komum af sandinum,
1 lítilfjörlegt haglendi við Hreysiskvísl, að aflíðandi nóni. Voru
tað fyrstu hagarnir síðan undir Laugarfelli, en hestarnir litu
Vart við því, þó soltnir væru, heldur stóðu þeir í höm fyrir
ri9ningunni. Við héldum þá bráðlega áfram, og stundu síðar
<omumst við í Eyvindarver, eftir harða reið móti veðrinu.
/ Eyvindarveri. Eyvindarver er lítil flóamýri, umgirt melöldum
a þfjá vegu, en Þjórsá á einn veg. Það er á stærð við meðal-
|ún eða rúmlega það. í miðju verinu eru tóftirnar. Þar áðum við
1 9óðum högum. — Af melunum yfir að líta, var sem fjárbreiða
Væri fYrir í verinu. Hallaði eg til Hjálmars, að löng yrði smala-
meuska í Eyvindarver. En um leið litu kindurnar upp hver af
annari og gerðust ærið hálslangar. Það voru um 40 svanir,
f>eirn varð eigi bilt við komu okkar. Færðu sig að eins undan
er við komum nær og löbbuðu norðvestur úr verinu.