Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 62
190 R1TS]Á EIMREIÐIN sem einstök skáld hafa notað mikið og náð sérstökum fastatökum á, verða svo að segja þeirra málrómur, og það er afar erfitt fyrir aðra að nota svo, að ekki líkist eftirhermu. Þetta sést bæði á þessum kvæðum, og þó ekki síður á kvæðum eins og „Sólskinsdagur" þar sem háttur Stefáns frá Hvítadal er notaður. Skal eg ekki fara frekar út í þetta, því ef eg man rétt hefir áður verið bent á þetta eða eitthvað^ í þá átt. Það er að eins viðvörun. Þá er þátturinn „Sjómenn", sem ýmsum þykir bestur f bókinni, og verður því ekki neitað, að margt er vel sagt í þessum bálki. Það er t. d. falleg og sönn lýsing á sólgliti á smásævi þefta: Sólin greiðir á glampandi leiðir sitt geislahár. En óþarfi er að láta Hafnar-Björn halda um „hjálmunvöl'1 (stýrissveif) á bls. 45, en strengja um herðar „stjórntaumana báða“ síðar í sama kvæði (bls. 49). Og orðin eru óþarflega mörg. Næst koma svo kaflarnir „Villiblóm" og „Heima“ og loks „Menn og rninni", sem er eftirmæli og slíkt. Vfirleitt verð eg að segja um allan þorra þessara kvæða, að þau hafa ofmikið af sterkum slagorðum og alþektum gömlum sannleiksmolum, dubbuðum í einskonar spariföf, sem fara þó ekki vel. Við skulum taka t. d. kvæðið „Draumurinn". Það er ekkert annað en þetta gamla að guð það hentast heimi fann, það hið blíða blanda stríðu, alt er gott sem gerði hann. En hér kemur þetta fram í heillangri sögu og draumsýn, og í þeim tóni, eins og hér væri fundinn einhver nýr sannleikur. Og búningurinn finst mér afar óeðlilegur, að dreyma að maður sé orðinn guð yfir öllum heiminum! Og svo ætlar hann auðvitað, eins og allar nýjar stjórnir, að lagfæra á einni svipan það sem aflaga hefir farið hjá klaufanum, sem var næst á undan en það mishepnast o. s. frv. Þetta er ekki skáldskapur, Kolbeinn. Mikiu eru fallegri einfaldari kvæðin, eins og t. d. „Sólseturstöfrar". Það er lýrisk æð í höf. þessarra kvæða, en honum hættir við því að ætla sér ekki af og nota um of háfleyg og rósótt orðatiltæki, sem ekki klæða efnið. /M. 7-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.