Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 39
ÍIMREIÐIN HANNES STUTTI 167 lildri og glysi, en kannske ekki haft annað upp úr því en að brosað hefir verið að henni. Hagyrðingur einn orti þessa vísu um Hannes í gamni: „Hannes liöug ljóÖin sniðug semur, upplífgandi Island'vort, er fljúgandi gáfna port“. — »Þessi vísa hefði mátt vera« sagði Hannes þegar hann heyrði hana, »ef hann hefði haft seinnipartinn svona: „Beita penna flinkur fer, frægÖarmennið skáld gott er“. Einu sinni skrifaði Hannes móður minni ljóðabréf; það var svo illa skrifað að varla var mögulegt að stafa sig fram úr Því. En það eru nú fleiri en Hannes sem ekki væmir við lofinu þótt þeir eigi lítið fyrir því. Þegar eg man fyrst eftir Hannesi mun eg hafa verið 6 ára. Hann var þá kaupamaður lítinn tíma hjá föður mínum. Einu sinni var eg að leika mér úti og gekk fyrir smiðjudyrnar. Þá var hann þar inni að dengja ljáinn sinn. Hann hafði ljáinn í eldinum og bljes af kappi, snöggklæddur, vestislaus með ólar- nxlabönd utanyfir skyrtunni og í dökkleitum buxum ekki óþokkalegum. Hann horfði glottandi á mig svo eg varð feimin °9 flýtti mér burt. Ekkert talaði hann til mín, hefir ef til vill ekki einu sinni sjeð mig, en verið að brosa að afreksverkum s>num eða skáldskap. Hann sló þann part í túninu á Melum þar sem hinn svo kallaði fornibær er. Þar átti bærinn að hafa verið fyr. Eg heyrði fallega þjóðsögu í ungdæmi mínu um flutning bæjarins °9 set eg hana hér, úr því eg minnist á fornabæ, svo hún 9leymist ekki. Einu sinni, löngu áður en forfeður mínir fluttu að Melum, Var jörðin í eign konu nokkurrar, en var dæmd af henni. Ekki var getið hvers vegna. En líklega heldur af gleymsku en brjóstgæðum fjekk hún að halda kofa, sem hún átti utan- fúns uppj á háa melnum þar sem bærinn stendur nú. Hún elskaði jörðina sína, sem hún mátti nú engar nytjar hafa af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.