Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 33
eimreiðin ÞJÓÐS0GUR 161 Við ærsli þessi varð öllum mönnum hughvarf og sintu eigi bandingjanum. En þá brá líka svo við að Gissur sá þar hjá sér standa gráan hest, og hugði hann sér sendan. Treystir hann á böndin, og sleit sig iausan, og hljóp á bak Grána og var þegar horfinn öllum. Enda var þá líka gambanteinsmaður horfinn og sá enginn hvað af varð. En Gráni fór sem elding yfir fjöll og dali, því hann var gandur, uns Gissur kom til hunnáttumanns, sem líka var góður maður. Hann varði Gissur- til næsta Alþingis, og varð Kölski af kaupinu og Gissur laus. ungans, sem fáir munu þekkja nú orðið og mun því hafa snúist í vindu- 1ein, sem alls eigi á við. Vísan er þannig prentuð áður: „Vinduteininn firðar fundu.> Fer sú grein af vinduteini: Vinduteinn lét aldrei undan; einatt hvein í vinduteini". Sumir hafa byrjunina svona: „Vinduteinn er boginn í bandi. Bogið er tré í Vinduteini" o. s. frv. Fleiri útgáfur eru til af vísunni, eða hafa verið. Háttur þessi heitir Hrynhenda, sem kunnugt er. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.