Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 33

Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 33
eimreiðin ÞJÓÐS0GUR 161 Við ærsli þessi varð öllum mönnum hughvarf og sintu eigi bandingjanum. En þá brá líka svo við að Gissur sá þar hjá sér standa gráan hest, og hugði hann sér sendan. Treystir hann á böndin, og sleit sig iausan, og hljóp á bak Grána og var þegar horfinn öllum. Enda var þá líka gambanteinsmaður horfinn og sá enginn hvað af varð. En Gráni fór sem elding yfir fjöll og dali, því hann var gandur, uns Gissur kom til hunnáttumanns, sem líka var góður maður. Hann varði Gissur- til næsta Alþingis, og varð Kölski af kaupinu og Gissur laus. ungans, sem fáir munu þekkja nú orðið og mun því hafa snúist í vindu- 1ein, sem alls eigi á við. Vísan er þannig prentuð áður: „Vinduteininn firðar fundu.> Fer sú grein af vinduteini: Vinduteinn lét aldrei undan; einatt hvein í vinduteini". Sumir hafa byrjunina svona: „Vinduteinn er boginn í bandi. Bogið er tré í Vinduteini" o. s. frv. Fleiri útgáfur eru til af vísunni, eða hafa verið. Háttur þessi heitir Hrynhenda, sem kunnugt er. 11

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.