Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 25
eimreiðin HÁKARLAVEIÐIN 153 — Komdu hérna Gísli, og haltu honum. Þú ert líklega fær um það. Ekki þarf að leita á greyinu, svo er hann nú fá- Wæddur. Gísli kom og tók hendur Englendingsins aftur fyrir bakið. Hélt hann þeim eins og í járnklípu. Þórður gekk út á stjórnpallinn og kallaði til manna sinna: — Farið nú nokkrir og kastið vörpunni með hlerunum og öllu fyrir borð! En gætið þess samt vandlega, að hásetarnir l<omist ekki upp! Síðan fór hann aftur inn í klefann og staðnæmdist frammi fyrir Englendingnum. — Kaptein? sagði hann spyrjandi. Englendingurinn kinkaði kolli. -— Allright, þá byrjum við! og Þórður kinkaði kolli til Gísla. Síðan tók hann upp peningabuddu sína. Hann opnaði hana °9 tók úr henni 5 krónu seðil. Því næst sýndi hann skipstjór- anum seðilinn. — Kaptein, einn, tveir, þrír, fjórir .... sagði Þórður, Hldi á fingrum sínum og benti á seðilinn. Skipstjórinn hristi höfuðið og tautaði eitthvað þrjóskulega. En Þórður lét sér ekki segjast. Hann hvesti augun á Eng- lendinginn, tók í öxl honum og hristi hann. Skipstjórinn rak UPP öskur — og Gísli hefir sagt svo frá, að hræddur sé hann Uiu það, að Þórður muni eigi hafa látið sér nægja að klípa ' skyrtuna eina. Þvínæst greip Þórður annari hendi í hálsmál skipstjóranum, eu hinni milli fóta honum og hljóp af stað með hann út á sljórnpallinn. Englendingurinn rak upp öskur, er hann sá 9'vtta í lygnan sjóinn. Gerði hann nú Þórði skiljanlegt, að hann vildi borga. Linaði þá Þórður takið og dró skipstjórann lnu með sér. Fóru þeir síðan ofan í skipið, en Gísli beið uPpi á meðan. Innan skamms komu þeir upp aftur, og hélt skipstjórinn á yeski í annari hendinni. Hann gekk hægt og virtist nú fylli- Ie9a rólegur. Upp úr veskinu dró hann þykkan böggul af Seðlum, er hann fékk Þórði. Tók hann við þeim og taldi þá. Síðan kinkaði hann kolli og glotti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.