Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 37
eimreiðin HANNES STUTTI 165 nokkrar vísur deilum þeirra viðkomandi, snerist Hannes að konum og orti: „Sjálfur gat hann gamli Einar gegnt og borgað fyrir sig. Hljópstu nú á heimskuvaði, hundurinn, að bíta mig". Móðir mín setti ofan í við hann fyrir að yrkja slíkt um jafn mætan mann og sjera Guðmund, en hann afsakaði sig með því að vísurnar. hefðu verið nafnlausar. Annars var það vani Hannesar að koma með það, sem hann orti að Melum til að lofa foreldrum mínum að heyra það. Einkum þótti honum varið í þegar ]ón bróðir minn, seinna prófastur á Stafafelli, var heima, að heyra hans álit. Var það hreinasta nautn fyrir Hannes og það þó Jón fyndi að við hann. Það hefði mátt segja þar líkt og sjera Matthías Jochumsson sagði löngu seinna þegar Jón hafði eitthvað fundið að ritstörfum hans: „Hjartans þökk fyrir hirtinguna, hana skal eg lengi muna, ofan á minn flaustursfuna fjell hún eins og lækjarbuna". Einu sinni, þegar Hannes kom að Melum, heilsaði hann Jóni bróður mínum með þessari vísu: „Mælir hlynur fleina frí, fengs af Sónarpelum, sælir vinur auðnu í yngsti ]ón á Melum". Sex Jónar forfeður okkar höfðu búið hver fram af öðrum á Melum í Hrútafirði, sjera Jón á Stafafelli var sá sjöundi, en hann átti nú aðra götu að ganga en verða bóndi þar. Jeg set hjer nokkrar hestavísur sem sýnishorn. Orti Hannes þær á yngri árum. „Burðaknár og blómlegur, brýst um hárið svitinn afbragðsfrár hann Vrðlingur, úlfagrár á litinn “. „Frægsfi brokkur, fregn er Ijós fundinn vel ótrauður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.