Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 2
130 VFIR VATNAHJALLA OG SPRENGISAND eimreiðiN og lét hann hafa þann gráa minn í staðinn. Var mér skemt, þegar hann var að dást að fjöri þess gráa, sem eg sat á. — En enginn má við öllu sjá, því að næst þegar við áðum kom kynferði hestanna upp prettunum. Að Torfufelli. Um nónbil þegar við lögðum af stað, gerði utangolu með þoku og úrkomu og hélst úrkoman á okkur inn Hús Sfeingr. Matthíassonar héraðslæknis á Akureyri. í Saurbæ. Borðuðum við þar skyr og rjóma — í yfirlæti og sóma — hjá nýju prestskonunni og skildum þar. — Reið eg þaðan til Æsustaða og var þar vel fagnað. Fanst mér eigi of* sögum sagt af rausn þess heimilis. Með því að dagur var að kvöldi kominn, lögðu hjónin að mér að vera þar um nóttina. Þorði eg það eigi vegna fylg^' armanns míns, sem var inni í Hólagerði. Bjóst jafnvel við að það gæti eyðilagt ferðalagið næsta dag. Níels bóndi reið með mér að Torfufelli. Var dimt orðið af nóttu, svo að eg settist þaf að. — Eg fekk bestu viðtökur — en hestunum slept á túnið- Yfir Vatnahjalla. Eg vaknaði er »sól skín í sali«, klukkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.