Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Side 2

Eimreiðin - 01.06.1922, Side 2
130 VFIR VATNAHJALLA OG SPRENGISAND eimreiðiN og lét hann hafa þann gráa minn í staðinn. Var mér skemt, þegar hann var að dást að fjöri þess gráa, sem eg sat á. — En enginn má við öllu sjá, því að næst þegar við áðum kom kynferði hestanna upp prettunum. Að Torfufelli. Um nónbil þegar við lögðum af stað, gerði utangolu með þoku og úrkomu og hélst úrkoman á okkur inn Hús Sfeingr. Matthíassonar héraðslæknis á Akureyri. í Saurbæ. Borðuðum við þar skyr og rjóma — í yfirlæti og sóma — hjá nýju prestskonunni og skildum þar. — Reið eg þaðan til Æsustaða og var þar vel fagnað. Fanst mér eigi of* sögum sagt af rausn þess heimilis. Með því að dagur var að kvöldi kominn, lögðu hjónin að mér að vera þar um nóttina. Þorði eg það eigi vegna fylg^' armanns míns, sem var inni í Hólagerði. Bjóst jafnvel við að það gæti eyðilagt ferðalagið næsta dag. Níels bóndi reið með mér að Torfufelli. Var dimt orðið af nóttu, svo að eg settist þaf að. — Eg fekk bestu viðtökur — en hestunum slept á túnið- Yfir Vatnahjalla. Eg vaknaði er »sól skín í sali«, klukkan

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.