Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 15
Eimreiðin VFIR VATNAHJALLA OQ SPRENGISAND 143 °2 sannfærðist eg enn á ný um hvílík ágætis fæða nýtt og Sott skyr er. — Hvað er langt til Ásólfsstaða, spurði eg. 10 'nínútna ferð. — Eruð þér læknirinn, spurði hún. ]á, hvernig vissuð þér að mín var von. — ]ú, maður hefir nú orðið var yið það í dag. — [Hver þremillinn hugsaði eg, ætli fjandinn hafi nú hlaupið í einhverja beljuna og fylgjunni minni svo Verið kent um. — Nei.] En það hafði sem sé skeð sú ný- lunda þar í bygðinni í dag, í fyrsta skifti í sögu hennar, að bíll kom þjótandi og blásandi upp í gegn um hana alla — UPP að næst efsta bæ — Ásólfsstöðum — með mönnum til móts við mig. Fólkið stóð sem steini lostið, (því þarna voru en9ir bílvegir), og eg líka, þó ekki yfir þessum viðburði, heldur af því, að eg þarna — áður en eg vissi af, var kominn ’Pdt inn í menninguna. — Bæir — fólk — bíll — nei, eg vaknaði sem af værum ^Taum. Heillaður af fjöllunum bað eg þess að mega heldur h^erfa aftur til öræfanna, og með heilum huga tók eg undir með skáldinu: Fjallalíf, nú þekki eg þig þú hefir ekki gabbað mig. Gunnlaugur Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.