Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 15

Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 15
Eimreiðin VFIR VATNAHJALLA OQ SPRENGISAND 143 °2 sannfærðist eg enn á ný um hvílík ágætis fæða nýtt og Sott skyr er. — Hvað er langt til Ásólfsstaða, spurði eg. 10 'nínútna ferð. — Eruð þér læknirinn, spurði hún. ]á, hvernig vissuð þér að mín var von. — ]ú, maður hefir nú orðið var yið það í dag. — [Hver þremillinn hugsaði eg, ætli fjandinn hafi nú hlaupið í einhverja beljuna og fylgjunni minni svo Verið kent um. — Nei.] En það hafði sem sé skeð sú ný- lunda þar í bygðinni í dag, í fyrsta skifti í sögu hennar, að bíll kom þjótandi og blásandi upp í gegn um hana alla — UPP að næst efsta bæ — Ásólfsstöðum — með mönnum til móts við mig. Fólkið stóð sem steini lostið, (því þarna voru en9ir bílvegir), og eg líka, þó ekki yfir þessum viðburði, heldur af því, að eg þarna — áður en eg vissi af, var kominn ’Pdt inn í menninguna. — Bæir — fólk — bíll — nei, eg vaknaði sem af værum ^Taum. Heillaður af fjöllunum bað eg þess að mega heldur h^erfa aftur til öræfanna, og með heilum huga tók eg undir með skáldinu: Fjallalíf, nú þekki eg þig þú hefir ekki gabbað mig. Gunnlaugur Einarsson.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.