Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 64
eimreiðin 192 RITSJÁ vert að gefa þessu skáldi gaum. Hann er undir laginu: I dag döprum hjörtum. Þú, Kristur, ástvin alls sem lifir ert enn á meðal vor. Þú ræður mestum mætti vfir og máir dauðans spor. Þú sendir kraft af hæstum hæðum, svo himinvissan kveikir líf f æðum, og dregur heilagt fortjald frá, : |: oss fegurð himins birtist þá. : |: Þú vígir oss sem votta þína að veruleika þeim: að vinir aldrei vinum týna, þótt vfki til þín heim. Þú lætur efnisþoku þynnast, svo það sé hægra elskendum að finnast, og jafnvel Heljarhúmið svart : |: þfn heilög ástúð gerir bjart. : | : Þín elska nær til allra manna, þótt efinn haldi þeim, og lætur huldar leiðir kanna að ljóssins dýrðarheim. Vér skulum þínir vottar vera og vitnisburð um stórmerki þín bera, því þú ert eilíf ást og náð : |: og öllum sálum hjálparráð. :|: er glatt í M. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.