Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Side 64

Eimreiðin - 01.06.1922, Side 64
eimreiðin 192 RITSJÁ vert að gefa þessu skáldi gaum. Hann er undir laginu: I dag döprum hjörtum. Þú, Kristur, ástvin alls sem lifir ert enn á meðal vor. Þú ræður mestum mætti vfir og máir dauðans spor. Þú sendir kraft af hæstum hæðum, svo himinvissan kveikir líf f æðum, og dregur heilagt fortjald frá, : |: oss fegurð himins birtist þá. : |: Þú vígir oss sem votta þína að veruleika þeim: að vinir aldrei vinum týna, þótt vfki til þín heim. Þú lætur efnisþoku þynnast, svo það sé hægra elskendum að finnast, og jafnvel Heljarhúmið svart : |: þfn heilög ástúð gerir bjart. : | : Þín elska nær til allra manna, þótt efinn haldi þeim, og lætur huldar leiðir kanna að ljóssins dýrðarheim. Vér skulum þínir vottar vera og vitnisburð um stórmerki þín bera, því þú ert eilíf ást og náð : |: og öllum sálum hjálparráð. :|: er glatt í M. 7

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.