Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 38
166 HANNES STUTTl EIMREIÐIN ef jór nokkur ætti hrós, er það Mela-Rauður“. — Þetta voru reiðhestar föður míns. Eina vísu læt eg nægja til að sýna kveðskap hans á seinni árum. Er hún um frú Ólavíu Blöndal þá ungbarn 6 vikna: „Herrajóðið hysgju hyr, hrósað nýja meyblómstur, auðnufljóð og afbragðs skýr Olavía Sigríður". Þá var hann farinn að brúka svo mikla viðhöfn að hann kallaði alla karlmenn herra, sem honum fundust af heldra tagi; en konurnar herrafrúr og stúlkur herrajómfrúr, þá þjeraði hann alt fólk og sumir sögðu hundana líka. Hið þriðja sem var einkennilegí við Hannes var nýtnin. Þegar hann var hjá sjálfum sjer, sem oftast mun hafa verið, geymdi hann matinn og borðaði hann ekki fyr en hann var orðinn stórskemdur. Sama var að segja um föt. Hann stag- bætti þau svo að engin mannsmynd var á vexti hans þegar hann var búinn að hlaða hverri fatadruslunni utan yfir aðra. Skó sína bætti hann og setti hvern ræfilinn utan yfir annan. Einu sinni viktuðu drengir, þar sem hann átti heima, skóinn hans. Mig minnir þeir segðu að hann hefði verið 7 merkur, sbr. Sæfinnur með sextán skó. Alt getur farið í öfgar, nýtnin eins og annað. Líklega byrjar hún í fyrstu af fátækt. Það var sagt að Hannes hefði í æsku verið í sjálfsmensku með móður sinni og haft lítið af mat, en þó minna eldsneyti. Höfðu þá fátæklingar þessir ekki önnur ráð til að geta borðað brauðbita en að sitja á því svo það harðnaði lítið eitt. Þegar sulturinn tók að sverfa að þeim átti konan að hafa sagt: »Heldurðu þessi sje ekki fullsetinn Hannes minn?« Eða ef hann varð fyrri til: »Heldurðu þessi sé ekki fullsetinn mamma?« Það eru víst fáir svo sterkir á svellinu að slík kjör setji ekki merki á þá. Lík þessu hafa kjör þjóðarinnar verið undanfarnar aldir- Hana skorti alt bæði til að bíta og brenna. Hún komst Hka í kútinn eins og Hannes stutti. Og eins og hann hefir hún a síðustu árum reynt að breiða yfir smæð sína og fátækt með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.