Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 10

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 10
Einar Jónsson: Jól. en að baki honum krjúpa englavöld alheimsins, hinir voldugu verðir og verndarar sendiboðans mikla, sem var ekki í heiminn kominn „til þess, að aðrir skyldu honum þjóna, heldur til að þjóna öðrum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga“. Og fram úr myrkri aldanna koma fylkingar þeirra, \ sem hafa sótt líf sitt og sáluhjálp í hans hendur, og lúta honum, konungi sínum og herra: h ó) ou —=z=а 322 EIMREIÐlN ---------- aldrei annars leyfa að hræra strengi sína, bergmála nú sáttgirni og samúð. Á hverjum jólum kemur meistarinn frá Nazaret á móti oss með útbreiddan faðminn í líki lítils barns,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.