Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 11
EiMREIÐIN 323 JÓL „Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll, er fjölsett gnæfa' í skrúði’ af mjöll, hið prúða lið, sem pálmavið fyr’ hástól heldur á“. Einar Jónsson: Jól (hliðarmynd). Margt ofurmennið hefur markað för sína hér í heimi á sögunnar spjöld, en ekkert þeirra eins skýrt °3 hann, sem sameinaði á alfullkominn hátt hugsjón °8 athöfn í Iífi sínu og breytni, og hikaði hvergi frá sannleikans þrönga vegi. í nítján hundruð ár hafa >nennirnir vegsamað hann, tilbeðið mátt hans, vizku °3 kærleika, og hann er jafn hátt upp hafinn yfir alla aðra í dag eins og hann var á hérvistardögum sín-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.