Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 12

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 12
324 ]ÓL EIMREIE)In Sff =3g um á Gyðingalandi. Enginn hefur megnað að sk\>g3!a á hann, veikja lífsgildi kenninga hans eða sýna fram á eina einustu veilu í líferni hans og fagnaðarboð- skap. Og það mun engum takast hér eftir fremur en hingað til. A hverjum jólum er eins og himnarnir opnist og englarnir frá Betlehemsvöllum veiti geislaflóði fagurra hugsana út yfir þessa jörð. Þá vaknar þráin eftir æðra og fegurra lífi, og þá finnum vér betur en ella hina miklu einingu í öllu lífi, þrátt fyrir allan ytri mismun og einangrun. Áður var sá siður víða hér á landi, að húsmóðirin færði hverjum heimilismanni jólakerti að gjöf á jóla- nóttina. Kertin festi fólkið á rúmbríkur sínar, og siðan voru Ijós tendruð um allan bæinn. Hvergi mátti bera skugga á. Þessi fagri siður var tákn þess Ijóss, sem úthelt var yfir þenna heim synda og sorga, með komu meistarans. Þess vegna á siðurinn að takast aftur upp, og það er ósk vor, að jólakertið verði tendrað í hý- býlum þinum á þessum jólum, sem nú fara í hönd. Megi jólaljósið varpa skærri birtu inn í hvern afkyma sálar þinnar, svo hvergi beri skugga á, og færa þét jólagleði og jólafrið. Ut yfir snævi þaktar grundir, fjöll og dali lands vors, út yfir höf og sund, út yfir gröf og dauða, réttum vér fram hendurnar og bjóðum hvert öðru í einu allsherjar bræðralags handtaki hlýtt og innilega gleðileg jól. Gleðileg jól! í des. 1924. Sveinn Sigurðsson. I 0 = OG:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.