Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 17

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 17
Eimreidin SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR 329 ef ísland hefði verið til þessa dags í framkvæmdinni sami hlutinn af danska ríkinu sem það hafði verið til 1. des. 1918, eða öllu heldur, að þá hefði íslenzk króna aldrei heyrst nefnd. Þetta er þó alveg ósannað mál. Hitt er heldur, að sérstakt Sengi mundi alt að einu hafa komið á íslenzka krónu, því að ísland hafði sérstakan fjárhag. Gengi gat því komið á íslenzka krónu eins og t. d. á kanadiskan dollara. Ekki mundu at- vinnuvegir landsins heldur hafa verið betur stæðir, þótt Is- land hefði haldið áfram að vera hjálenda Danmerkur. Trauðla hefðu menn farið betur með stríðsgróðann fyrir það. Og því hefði íslenzk króna staðið í svipuðu gengi, þó að ísland hefði verið hjálenda Danmerkur, sem hún hefur staðið í með nýja skipulaginu á sambandi landanna. III. Þá skal víkja nokkrum orðum að þeim skiftum, sem stjórn- arvöld íslands og Danmerkur hafa átt saman eftir að sam- bandslögin komu til framkvæmdar. Verða þá fyrst fyrir utan- rikismálin. Eftir 7. gr. sambandslaganna fer Danmörk með utanríkis- mál íslands í umboði þess. Fyrsta verk Danmerkur á því sviði var að tilkynna erlendum ríkjum, að hún hefði viður- hent Island fullvalda ríki samkvæmt sambandslögunum. Jafn- framt þurfti Danmörk einnig að leggja fyrir umboðsmenn sína — sendiherra og konsúla — að fara með málefni Islands iafnframt málum Danmerkur. Ennfremur átti það að koma fram hið ytra, að ísland væri orðið viðurkent fullvalda ríki. Því var auðvitað, að setja ætti skjaldmerki landsins, er ákveðið var með konungsúrskurði nr. 2 12. febr. 1919, á skrifstofuhús sendiherra Danmerkur og ræðismanna, og að dreginn væri þar upp íslenzkur fáni samhliða danska fánan- um. Þessu hefur utanríkisstjórnin danska öllu ráðstafað óað- finnanlega, eftir því sem kunnugt er. Það er ekki heldur annað kunnugt, en að danska utanríkisstjórnin hafi farið vel og viturlega með umboðið. Mun hún hafa kostað kapps um að rækja vel þau mál, er úrlausnar hafa þurft, t. d. tollsamning- ana við Spán. Er áreiðanlegt, að mikil áherzla var lögð á það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.