Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 21
eimreiðin SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR 333 í Vestmannaeyjum, verið vopnað, og getur því tekið söku- dólga með svipuðum hætti sem danska varðskipið. Af Dana hálfu hefur kent ofurlítils misskilnings á landhelgisgæzlunni. Danski hluti ráðgjafarnefndarinnar heldur því fram, eða gerði það í fyrra, að íslenzk varðskip ættu að lúta foringja danska varðskipsins. Ef svo væri ekki, þá yrði að líta svo á, að Is- land hefði tekið að sér fullnaðargæzlu á landhelginni á ákveðnu sviði, sem danska varðskipið þyrfti ekki að skifta sér af. Þetta er ekki réttur skilningur. íslenzkt varðskip siglir undir íslenzk- um fána og íslenzkri stjórn. Danmörk ber ábyrgð á gerðum síns varðskipsforingja og ísland á gerðum sinna varðskips- fyrirliða. íslenzku skipstjórarnir mega því alls ekki vera undir boð dansks foringja eða bann seldir. ísland á jafnt eftir sem áður kröfu til þess, að danska varðskipið gæti landhelgi þar sem mest er talin þörf á því, og hefur ekki afsalað sér nokkr- um rétti á hendur Dönum. Foringi danska varðskipsins ætti tví eftir sem áður að fara sem mest eftir óskum íslenzku stjórnarinnar um sína gæzlu. Enda mun svo hafa verið í fram- kvæmdinni, jafnt eftir að »Þór« var vopnaður sem áður. Og v>st er um það, að forstjóri flotamálaráðuneytis Dana hefur Verið íslenzku stjórninni innanhandar um leiðbeiningar og hjálp, þegar »Þór« var vopnaður. Með sambandslögunum hefur íslandi ekki aukist réttur á hendur Danmörk um land- heIsisgæzluna. En það hefur sem fullvalda ríki fengið óvefengj- enlegan rétt til að fara sjálft með það mál að öllu leyti eða einhverju, eftir því sem ástæður leyfa og þörf krefur. Og enginn getur haft lögregluvald í íslenzkri landhelgi, nema samkvæmt heimild íslenzkra stjórnarvalda. Það var auðvitað gert ráð fyrir því í sambandslögunum, að hvort ríkið hefði sína þegna. En það var ekki ákveðið þar, hverir verða skyldi íslenzkir ríkisborgarar 1. des. 1918 og bverir skyldi verða danskir. Réttast hefði verið að gera samn- lnS um þetta um leið og sambandslögin komu til framkvæmd- ar- Það virðist svo sem danska stjórnin þáverandi hafi ekki íalið slíkra samninga þörf, enda létu ýmsir danskir stjórnmála- ^enn þau orð falla um það Ieyti, að ríkisborgararéttur væri sameiginlegur með Danmörk og íslandi, eða að jafnréttis- ábvæði 6. gr. sambandslaganna gerði samningagerð um þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.