Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 24
336 SAMBAND ÍSLANDS OG DANMERKUR eimreiðiN 3. Styrki námsmanna erlendis (fjárL 1925) . — 15,000 00 4. Borðfé konungs..............................— 60,000 00 5. Til ríkissjóðs Dana fyrir meðferð utanríkis- mála íslands.................................— 12,000 00 Kr. 164,000 00 En þar frá má í raun réttri draga þær rúmar 50,000 kr., sem íslenzki sjóðurinn gefur í árlega vöxtu og ganga hér til nytja, og auk þess höfum vér nokkrar nytjar danska sjóðsins, að því leyti sem íslenzkir menn hafa fengið styrk úr honum. Fuliveldi landsins kostar þá á ári rúmar 100,000 kr. Má vera að til séu þeir menn, er þyki með þessu of mikið unnið til að fá fullveldi til handa landinu, en líklega verða þeir þó miklu færri en hinir. Og ekki væri ofdjarft að ætla, að sjálf- stæði landsins skapaði því ýmsa möguleika til að vinna upp þenna aukakostnað efnalega, möguleika, sem það hafði ekki áður, meðan það var skoðað hluti annars ríkis. Svo bjartsýnir verða menn að vera, enda hefði menn aldrei átt að keppa eftir fullveldi landinu til handa, nema þeir hefði trú á því, að það yrði því til hamingju. Og til hamingju verður fullveldið vonandi Islandi, ef landsmenn kunna til að gæta. Einar Arnórsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.