Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 26

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 26
338 ÞRJÚ KVÆÐI EIMREIÐIN Gæfumunur. Guð veit að grætur Geirfinna í Vík; hamingju hjábarn, hún er þó rík. Einbirní og erfir óhemju fé, Foss, Vík og Eellið, feðranna vé. Geirfinna’ er gáfuð og gagnmentuð hrund, skarpnæm í skólum og skáldleg í lund. Hreinlát og hagvirk og heppin með þvott, hóggeðja’ og hefur hjartalag gott. Tæpra er hún talin 27. Aliðin æskan, og óhöppin tvö. — í sumar reið séra Samson að Vík; ókvæntur, allslaus, á varla flík. Erindið átti’ hann og át þar ei þurt. — En upp stóð hann árla og allur á burt.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.