Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 28

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 28
340 ÞRJÚ KVÆÐI EIMREIÐIN Stormar blása og straumar renna stórmerkjanna og eldar brenna, en venjur fjúka og víkja um set. Slíkir eiga hin breiðu bökin. — Brögð þeir kunna og fastatökin; geta hampað heilum þjóðum, högum þeirra og aldarbrag, geta vakið vilja hljóðum vor og fjör á eyðislóðum, hreinsað mollu heimsins dag. Tímans lítt þeir lækka’ af svörfum, ljóma jafnt á aldahvörfum. Eiga dreka og hrausta heri, horfa hvast úr lyfting enn; standa fast, þó straumar beri stóra flota’ að gleymsku skeri, þar sem fara meðalmenn. Ferð Y^r Atlantshafið. Eftir Stgr. Matthíasson. Eg hafði heitið því, ef auðnan leyfði mér einhvern tíma að ferðast vestur um haf, að taka mér þá far — ekki með nein- um slordalli, — heldur með einu af veglegustu og stærstu skipunum. Þetta ætlaði þó ekki að ganga eins og í sögu, þvl plássin voru pöntuð fyrir fram. Eg varð að horfa á eftir bæði »Mauretania« og »01ympic«, án þess að geta fengið far með þeim. Þá var að reyna að komast með »Berengaria«, sem var næst í röðinni, en hún var líka fullfermd. Af hendingu fékk eg þó far með henni; — farþegi hætti við að fara, o3 fékk eg hans farmiða. Þetta stapp með farmiðakaupin tafði mig vikutíma í Lund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.