Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 31

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 31
eimreiðin FERÐ VFIR ATLANTSHAFIÐ 343 ' fyrstunni, því stigar lágu upp og niður milli mörgu gólfanna eða bygðanna, en þar að auki voru lyptivélar í stöðugum Qangi fyrir þá, sem vildu flýta sér milli bygða. Eg hafði fengið káetu á h-gólfi eðaj h-dekki (þilfari), eins og það er kallað. En þar fyrir ofan lágu gólfin g, f, e, d, c, b, og a. — Mín káeta var ætluð fjórum mönnum, en rúmgóð var hún og tölu- vert snotrari en káeturnar gerast á 1. farrými á skipunum okkar. Alstaðar var bjart í skipinu af rafljósum, og endalausir gang- ar lágu á milli káetanna, því þær voru margar. Mín hafði númerið 431. — Eg sannfærðist um það seinna, þegar skipslæknirinn tók mig með sér og sýndi mér skipið, að það voru engar ýkjur (sem einhver náungi hafði sagt mér), að maður gæti eftir fiiorgunverð tekið sér göngutúr eftir hinum ýmsu bygðum, frá e>nu skipsrúmi til annars og ekki náð í tæka tíð að komast til miðdegisverðar. En eg fór nú fyrst að kynna mér alt það svæði, sem mér var nfmarkað á 2. farrými og fanst það sæmilegt. En farþegum á 2- farrými er ekki heimilt, nema með sérstöku leyfi, að fara Urn 1. farrými. Hinsvegar var ætíð frjálst að heimsækja þá, sem voru í hinum lægri bygðum 3. farrýmis. Borðsalur 2. farrýmis var á f-gólfi, afarstór, með urmul af sérstökum borðum og þægilegum stólum, — allur skrautlegur, °g borðin prúðbúin hvítu líni, vönduðum borðbúnaði og blóm- um. A b-gólfi var reykskáli, kvennaskáli með hljóðfæri, lestr- arstofa með góðu bókasafni og tvær þægilegar skrifstofur. En 'nnan um mörgu káetuklefana á öllum gólfum voru þrifnaðar- herbergi, baðherbergi og skrifstofur, eða bústaðir sumra emb- ®ttismanna skipsins. Ennfremur var þar á einum stað verzl- unarbúð, þar sem kaupa mátti allskonar sælgæti og glysvarn- ln9 — rakstofa, veitingastofur, prentsmiðja, þvottahús, skósmíða- stofa, klæðskerastofa o. s. frv. — I prentsmiðjunni var t. d. dag- *ega prentað blað með tíðindum víðsvegar úr heimi, því þráð- laus skeyti svifu að á hverri stundu. Einna mesta furðu mína vakti það, hve margir voru þjónar- nir og borðalagðir embættismenn á þessu skipi, því alstaðar rahst maður á svuntuklædda skutilssveinar, hvítsvuntaðar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.