Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 35

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 35
Eimreidin FERÐ YFIR ATLANTSHAFIÐ 347 fyrir framan sig og barði með tveimur prikum, en hina, sem var miklu stærri, hafði hann fyrir aftan sig og sparkaði í hana við og við; reið þá af þruma, svo að þilfarið skalf. En annað slagið losaði hann aðra hendina frá minni trumbunni hl að berja saman tveimur pjáturhlemmum með helvízku Slingri, eða hringla með járnstaf innan í þríhyrnu úr stáli, er hékk framan við hann. Hann sýndist vinna þetta verk sérlega samvizkusamlega og var allur á einlægu iði til að gæta rétt skyldu sinnar. — En unga fólkið steig danzinn og undi vel hag sínum. Það er sagt, að margar bráðabirgða-trúlofanir Serist á þessum farþegaskipum, en að þær endist sjaldan lengur en þangað til komið er til New Vork og hleypt er vt úr réttinni. »Þá hljóp alla réttina«, segir í gömlum annálum. 7. Bezta dægradvöl var borðhaldið. Qekk það alveg fram af ^ér, hve vandað var til matarins og ekkert til sparað. Rétt- lrnir voru ákaflega margir, og stimamjúkir þjónar voru á stöðugri fleygiferð um salinn með rjúkandi krásirnar, en hljóð- taerasveitin lék á meðan. í rauninni fanst mér alt of mikið að manni borið og óþarflega miklu til kostað. En samkepnin a milli hinna mörgu skipafélaga hefur smámsaman skapað hetta óhóf. Berengaria tilheyrir Cunardlínunni; það er voldugasta skipa- ^élagið brezka. Helzti keppinautur þess er »White Star line«. OH Atlantshafs-skipafélögin sýnast græða stórfé á mannflutn- ln3unum til Vesturheims. Talandi vottur þess eru skrautbygg- ln9arnar, sem þau félög hafa látið byggja fyrir skrifstofur smar í ýmsum stórbæjum, bæði í Evrópu og Ameríku. 8. Eg kyntist öðrum skipslækninum (því tveir voru um borð), °9 gekk eg með honum einn morgun til að sjá sjúklinga hans. Hann hafði laglegan spítala aftan til í skipinu og lágu har eitthvað 10 kláðagemlingar og lúsablesar, að öðru leyti ehki þungt haldnir, en þurftu daglegrar ræstingar við, til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.